málfræðikver: námsbók gs  ath  25.09.03
nb/fs  vb/gs  nb/fs  vb/fs  kh

B R A G I

frumstig   smáorð: forsetningar

Algengar forsetningar: yfirlit

Forsetningar stýra föllum, hjá sumum þarf að velja milli tveggja möguleika.

þolfall um     þolfall

eða

þágufall

í
á

með
við

þágufall frá

hjá

eignarfall til

milli

 

Þolfall, þágufall, eignarfall

þolfall um   mér þykir vænt um þig hlusta [12]
þágufall frá   ég er frá Þýskalandi hlusta [01]
hjá   hver er síminn hjá þér? hlusta [31]
eignarfall til   rútan kemur til Reykjavíkur í kvöld hlusta [01]
milli   maður komst ekki á milli húsa í óveðrinu hlusta [19]

 

Þolfall eða þágufall – hreyfing eða kyrrstaða?

þólfall: hreyfing       þágufall: kyrrstaða  
ég fer í rúmið hlusta [11]   ég lá í rúminu allan daginn hlusta [10]
þau ganga upp á hátt fjall hlusta [09]   ég var stödd uppi á fjalli þegar það fór að rigna hlusta [52]

 

Þolfall eða þágufall – vera með eða þola?

bera/halda á (þolandi) með Ég fer með pakkann  í póst.
fylgir með með Það er bréf með pakkanum.
Þetta er brauð með smjöri.
     
barnið gerir ekkert (þolandi) með Hún fór með barn til læknis.
barnið og hún fóru saman með Hún fór með barninu í bíó.
     
hann gerir ekkert (þolandi) með Hún fór með hann heim.
þau fóru saman  með Hún fór með honum heim.

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]