fornorðaforði: þemaorð  gs  fs  ath  25.09.03

forn
B R A G I

5 félagsleg tengsl: kh

Ættin: fjölskyldan, hjúskapur, börn og uppeldi

Fjölskyldan

  • afi, afkvæmi, amma
  • barn, beturfeðrungur, bónd[a]son, bóndadóttir, bróðir, bróðurdóttir, bróðurkona, bróðurson(ur), bræðrasynir, bræðrunga, bræðrungur, bræðursynir
  • dóttir, dótturson[ur]
  • erfingi, faðerni, faðir, feðgar, feðgin, foreldrar, foreldri, fóstbróðir, fóst[ur]systir, fósturfaðir, fósturson[ur], frilluson(ur), frændabálkur, frændi, frændkona, frændlið, frændsemi, frændsemistala, frændsveinn, föðurbróðir, föðurfaðir, föðurfrændi, föðurkyn, föðurmóðir, föðursystir, föðurætt
  • hleyti, hyski
  • kenningarson, knérunnur, kyn, kynferð, kynferði, kynslóð, kynsmaður, kynsmunur, kynsþáttur
  • langfeðgar, langfeðgatal, langfeðgatala
  • mágsefni, mágsemd, mágur, móðerni, móðir, móðurbróðir, móðurfaðir, móðurfrændi, móðurkyn, móðursystir, móðurætt, mæðgin, mæðgur, mægð, mægi, mögur
  • nauðleytalið, nauðleytamaður, nauðleyti, náfrændi, námágur, næstabræðra
  • skuldalið, skuldleiki, skyldleikur, skylduneyti, son[ur], sonaeign, sonareign, sonarson, stjúpbarn, stjúpdóttir, stjúpfaðir, stjúpmóðir, stjúpson[ur], systir, systkin, systkinasynir, systrasynir, systrungur, systurbarn, systurdóttir, systurson[ur]
  • tengdamaður, tengdir
  • uppruni
  • vandamaður, vandi, vensl, venslamaður, verrfeðrungur
  • þrímenningur
  • ætt, ættangur, ættarbragð, ættarfylgja, ættbogi, ætterni, ætthringur, ættkvísl, ættleri, ættmaður, ættmenni

Hjúskapur

  • bekkjargjöf, biðill, bónorð, bónorðsför, bónorðsmál, brullaup, brullaupsstefna, brúðarefni, brúðbekkur, brúðferð, brúðför, brúðgumi, brúðhlaup, brúðhlaupsgerð, brúðhlaupsstefna, brúðkaup, brúðkaupsferð, brúðkona, brúðlaup, brúðlaupsstefna, brúðmaður, brúður
  • eiginkona, eiginorð, einkamál, ekkja
  • festarkona, festarmál, festarmey, forlag, fylgjulag
  • gifting, gjaforð
  • heimanfylgja, heitkona, heitorð, hjón, hjúskaparfar, hjúskapur, húsbóndi, húsfreyja
  • kona, kvenkostur, kvonarmundur, kvonbæn, kvonfang, kvonríki
  • lagaskilnaður, lausabrullaup, línfé
  • mágsefni, mágsemd, mágur, mundur, mægð, mægi
  • ráðahagur, ráðakostur, ráðastofnun, ráðuneyti
  • samför, samvist[a]
  • unnusta
  • vonbiðill

Börn og uppeldi

  • afkvæmi
  • barn, barnafæri, barnavípur, barnfóstri, barnfóstur, barngetnaður, barnsaldur, barnsgrátur, barnæska, bernska, bernskubragð, brjóst, brjóstbarn
  • einbirni
  • fóstra, fóstri, fóstur, fósturfaðir, fósturlaun, fósturneyti, fósturson[ur]
  • getnaður
  • leika, leika, leiksveinn
  • meybarn
  • ómegð
  • skeggbarn, sveinbarn, sveinn, sveinsnykri, sængurför
  • tannfé, tvíburi
  • ungmenni, uppfæðsla, uppruni, uppvöxtur
  • vagga
  • þrútnan
  • æska, æskualdur, æskuskeið

[fornBRAGI: þemaorð] [BRAGI: þemaorð]

[athugasemdir, 25.09.03]