Reykjavík
Menning, íþróttir & tómstundir
Árbæjarsafn-Reykjavík Museum
Yfirlitskort af Árbæjarsafni



Eigin útgáfa - Rannsóknarskýrslur og bækur
Framtíðarsýn Árbæjarsafns
In English
Kirkju- og húsaleiga
Minjavarsla
Opnunartími hours
Rannsóknarstofnun
Safnavefir, íslensk og erlend söfn
Safnkennsla Árbæjarsafns
Saga Árbæjarsafns
Samþykkt Árbæjarsafns
Starfsfólk Árbæjarsafns
Starfsáætlun 1998
Sumardagskrá 1998 - Schedule of Events 1998
Söfnunarstefna
Yfirlitskort af Árbæjarsafni
Ársskýrsla 1997
Óskað eftir...
Þróunarsaga húsa í Reykjavík


Nýtt Nýtt





Árbæjarsafn-Reykjavík Museum


 

V E L K O M I N

Árbæjarsafn var stofnað 1957 sem útisafn til að gefa almenningi hugmynd um byggingarlist og lifnaðarhætti fyrr á tímum.

Safnhúsin á Árbæjarsafni endurspegla þróunarsögu húsa í Reykjavík á 19. öld og byrjun 20.aldar. Áhersla er lögð á vandað handverk og eru safnhúsin öll endurbyggð í samræmi við upprunalegan byggingarstíl sinn.

b1rlg3_arbaer_kort_U0001454.gif (111457 Byte)

 

 

TORGIÐ

1. Laugavegur 62
2. Læknisbústaðurinn frá Kleppi
3. Laufásvegur 31
4. Suðurgata 7 (Hjaltestedhús)
5. Lækjargata 4
6. Líkn - Kirkjustræti 12

Minjar og smærri mannvirki við torgið
7. Vagnavegur
8. Aflraunasteinar
9. Hesthús
10. Ljóstastaurar

ÞORPIÐ

11. Efstibær - Spítalastígur 4A
12. Dillonshús - Suðurgata 2
13. Þingholtsstræti 9
14. Hansenshús (Smiðshús) - Pósthússtræti 15
15. Hábær - Grettisgata 2B
16. Nýlenda - Nýlendugata 31
17. Miðhús - Lindargata 43A
18. Vesturgata 55
19. Gullborinn (jarðbor)

Minjar og smærri mannvirki í þorpinu:
20. Apótekarasteinn
21. Vatnspóstur
22. Hjallur
23. Kamar
24. Árabáturinn Farsæll
25. Hólmsheiðarbraggi

HAFNARSVÆÐIÐ

26-27. Ullarhúsið - Kornhúsið
28. Aðalbjörgin

Minjar og smærri mannvirki á hafnarsvæðinu:
29. Fiskitrönur
30. Álnasteinn

SVEITIN

31. Árbær
32- 33. Fjárhús og hesthús
34. Eldsmiðja
35. Kirkja
36. Skrúðhús
37. Væringjaskálinn - skátaskáli
38. Kartöflugarður
39. Hlaða
40. Tröð
41. Rúst móhúss og hænsnahúss
42. Gamla þjóðleiðin
43. Hestasláttuvél
44. Konan með strokkinn