Árbæjarsafn-Reykjavík Museum

V E L K O M I N
Árbæjarsafn var stofnað 1957 sem útisafn til að gefa almenningi hugmynd um
byggingarlist og lifnaðarhætti fyrr á tímum.
Safnhúsin á Árbæjarsafni endurspegla þróunarsögu húsa í Reykjavík á 19. öld
og byrjun 20.aldar. Áhersla er lögð á vandað handverk og eru safnhúsin öll
endurbyggð í samræmi við upprunalegan byggingarstíl sinn.

|