kennarahandbók: gs  Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

VINNUSTIG   Reykjavík: tala

Að geta eða ekki

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Kynnast stöðum í Reykjavík.
  • Mæla sér mót við fólk.
  • Taka vel í hlutina, segja já á hófsamlegan hátt.
  • Afþakka kurteislega.
  • Forsetningarnar í og á.
Fyrirfram þekking nemenda
Undirbúningur kennara
  • Prenta út a.m.k. tvö eintök af myndunum. (Þær koma ekki eins vel út ef þær eru ljósritaðar.) Gaman er að prenta þær út í lit, jafnvel plasta og eiga áfram.
  • Klippa/skera myndirnar.
  • Ljósrita textann í byrjun fyrir alla nemendur.
  • E.t.v. ljósrita myndirnar í einu lagi fyrir hvern nemanda.
Tillögur
  • Nemendur vinna tveir saman, nota orðasamböndin og mæla sér mót á hinum ýmsu stöðum.
  • Myndasettum (a.m.k. tveimur) er dreift til nemenda þannig að hver fái nokkrar myndir í hendurnar. Hann á að leita að fólki sem er með sömu myndirnar með því að bjóða því að koma með sér. Nemandi sem ekki er með samskonar mynd verður að afþakka boðið, en sé nemandi með sömu mynd þá á hann að þekkjast boðið.
Aðrir möguleikar
  • Það má bæta við verkefnið öðru sem á við, s.s. að fólk ákveði hvaða dag, klukkan hvað o.s.frv., sjá t.d.:
  • "Stundatafla"
  • Með því að hafa eina aukamynd og biðja nemendur um að finna út á hvaða stað þrír nemendur geta farið, kemur keppni í leikinn.
  • Í litlum hópum má nota myndirnar sem veiðimann.
  • Einnig má æfa fyrsta stig miðmyndar með því að einn dregur spil og segir "Ég ætla að fara í bíó"; og næsti nemandi segir "Hún/hann segist ætla í bíó".
Ítarefni
Annað sem má taka fram
  • Myndirnar hafa flestar tengla á vefsíður sem gefa frekari upplýsingar um staðina.

 

Vinnubók
  • Sjá vinnubókarblað.

 

Samsetning hópsins

gs

gs

gs

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

þý

þý

þý

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

>6

>6

<6

 

 

 

 

 

 

 

Tími

30

30

30

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

++

++

++

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

04.00

11.00

04.01

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

  

Lausn/svör


 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]