kennarahandbók: gs  Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig   náttúra: orðaforði

Föt við hæfi

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Rifja upp veðurheiti.
  • Rifja upp orðaforða um föt.
  • Nota forliði í tengslum við fatnað (og veðurfar).
  • Nota orðin í þolfalli og þágufalli.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Gott að vera búin af fara í Bragasíðu Hvernig er veðrið?.
  • Innsýn í fallakerfi nafnorða (algengar beygingar).
  • Einhver orðaforði um föt, skófatnað og fylgihluti.
Undirbúningur kennara
  • Gera glæru af námsbókarsíðu, þar sem hægt er að skrifa inn tillögur sem koma frá nemendum, sem réttar eru.  (Annars skrifa yfirheiti á töflu.)
Tillögur
  • Efnið er hugsað sem talæfing, þ.e. að nemendur slái fram tillögum um orðanotkun og kennari skrifi það sem rétt er á töfluna.
  • Vinnubók er heimavinna fyrir námsbók, þar sem nemendur rifja upp orð yfir fatnað og skoða algenga forliði á þeim. (Er líka hægt að fara yfir í tíma.)
  • Farið er yfir hvern lið fyrir sig og bætt við orðum sem ekki hafa forliði samkvæmt forskrift, s.s. lúffur, húfa, eyrnaskjól, sandalar o.fl.
Aðrir möguleikar  
Ítarefni
Annað sem má taka fram  

 

Vinnubók
  •  

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), þý(ska), fr(anska), sk(andínavíska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


   

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]