B R A G I |
KENNSLUSTIG fólk: málfræði |
|
Grunnatriði[persónufornöfn / vera] [sagnorð] [nafnorð] [töluorð] [orðaröð] |
||
| vera | |||
| 1. persóna eintala 2. pers. et. 3. pers. et. kk./kvk./hk. |
ég þú hann/hún/það |
er ert er |
|
| 1. persóna fleirtala 2. pers. ft. 3. pers. ft. kk./kvk./hk. |
við þið þeir/þær/þau |
erum eruð eru |
| a-sagnir | i-sagnir | (-aði) | (-ði) | |||
| ég þú hann/hún/það |
kall-a kall-ar kall-ar |
heyr-i heyr-ir heyr-ir |
-a -ar -ar |
-i -ir -ir |
||
| við þið þeir/þær/þau |
köll-um kall-ið kall-a |
heyr-um heyr-ið heyr-a |
-um -ið -a |
-um -ið -a |
| karlkyn | kvenkyn | kk. | kvk. | ||||
| nefnifall þolfall þágufall eignarfall |
hér er um frá til |
tím-i tím-a tím-a tím-a |
stof-a stof-u stof-u stof-u |
-i -a -a -a |
-a -u -u -u |
||
| nf. þf. þgf. ef. |
hér eru um frá til |
tím-ar tím-a tím-um tím-a |
stof-ur stof-ur stof-um stof-a |
-ar -a -um -a |
-ur -ur -um -a |
| karlkyn (nf.) | kvenkyn (nf.) | ||||
1 |
einn tveir þrír fjórir |
ein tvær þrjár fjórar |
5 |
fimm sex sjö átta níu tíu |
Ég heiti Jón. Hvað heitir þú?
| frumlag | sögn | andlag | |||
| . - fullyrðing | Ég | heiti | Jón. | ||
| frumlag | |||||
| ? - spurning | Hvað | heitir | þú? |
Heitir hann ekki Sigurður? - Nei, hann heitir ekki Sigurður.
| ? - spurning | Heitir | hann | ekki | Sigurður? | ||
| neitun | ||||||
| . - fullyrðing | Nei, | hann | heitir | ekki | Sigurður. |
[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]
[athugasemdir, 31.10.03]