málfræðikver:
námsbók fs ath
25.09.03 |
B R A G I |
frumstig fallorð: nafnorð |
Karlkyn: fingur (-s, fingur) – tilbrigði |
||
|
| R B | fingur | -s, fingur | ég stakk mig í fingurinn | [41] | |
| R B | vetur | vetrar, vetur | það hefur snjóað mikið í vetur | [22] | |
|
|
|||||
| I | fót-ur | -ar, fætur; [þgf.et. fæti] | mér er illt í fætinum ég fer á fætur klukkan sjö |
[05] | |
|
|
|||||
| I Ö | maður | manns, menn; [nf./þf.ft.ákv. mennir-nir, menni-na] | maðurinn kann ekki að keyra! maður getur ekki sagt það með góðri samvisku |
[02] | |
| eigin-maður | -manns, -menn | eiginmennirnir mættu líka á fundinn | [94] | ||
| for-maður | -manns, -menn | hver er formaður félagsins? | [64] | ||
| her-maður | -manns, -menn | það eru bandarískir hermenn í Keflavík | [48] | ||
| karl-maður | -manns, -menn | er ekki nóg af karlmönnum hérna? | [30] | ||
| kaup-maður | -manns, -menn | ég versla alltaf við sama kaupmanninn | [68] | ||
| lista-maður | -manns, -menn | hann er þekktur listamaður | [76] | ||
| sjó-maður | -manns, -menn | sjómennirnir komu þreyttir í land | [40] | ||
| starfs-maður | -manns, -menn | við erum með 30 (þrjátíu) starfsmenn | [45] | ||
[FORSÍÐA] [yfirlitstafla] [málfræði] [málfræðikver]
[athugasemdir, 25.09.03]