málfræðikver: námsbók/GS  vb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   fallorð: töluorð

Tölur

0  

núll
     

1  

einn (ein, eitt)

10  

tíu

100  

(eitt) hundrað

2  

tveir (tvær, tvö)

20  

tuttugu

200  

tvö hundruð

3  

þrír (þrjár, þrjú)

30  

þrjátíu

300  

þrjú hundruð

4  

fjórir (fjórar, fjögur)

40  

fjörutíu

400  

fjögur hundruð

5  

fimm

50  

fimmtíu

500  

fimm hundruð

6  

sex

60  

sextíu

600  

sex hundruð

7  

sjö

70  

sjötíu

700  

sjö hundruð

8  

átta

80  

áttatíu

800  

átta hundruð

9  

níu

90  

níutíu

900  

níu hundruð

10  

tíu

100  

(eitt) hundrað

1000  

(eitt) þúsund

11  

ellefu

12  

tólf

13  

þrettán

14  

fjórtán

15  

fimmtán

16  

sextán

17  

sautján

18  

átján

19  

nítján

20  

tuttugu

21  

tuttugu og einn

22  

tuttugu og tveir

...  

...

  

beyging 1–4

  

1

kk. kvk. hk.
einn ein eitt
einn eina
einum einni einu
eins einnar eins

    

2

kk. kvk. hk.
tveir tvær tvö
tvo

tveimur

tveggja

3

kk. kvk. hk.
þrír þrjár þrjú
þrjá

þremur

þriggja

4

kk. kvk. hk.
fjórir fjórar fjögur
fjóra

fjórum

fjögurra

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla] [málfræði] [málfræðikver]

[athugasemdir, 25.09.03]