| Algengar aðgerðir við matseld og bakstur. | fylgir no. í: | Myndun boðháttar, fleirtala: |
| að hræra í | þgf. | hrærið |
| að blanda saman | þgf. | blandið |
| að vigta /vega /mæla | þf. | vigtið / |
| að skera/sneiða/saxa | þf. | |
| að þeyta | þf. | |
| að bræða | þf. | |
| að smyrja | þf. | |
| að hnoða | þf. | |
| að hella | þgf. | |
| að sigta | þf. | |
| að fletja út | þf. | |
| að kreista | þf. | |
| að strá | þgf. | |
| að raða | ||
| að rífa | þf. | |
| að flysja /afhýða | þf. | |
| að brjóta (egg) | þf. | |
| að aðskilja (t.d. rauðu frá hvítu) | þf. | |
| pressa | þf. | |
| hreinsa | þf. | |
| skola | þf. | |
| baka | þf. | |
| sjóða | þf. | |
| steikja | þf. | |
| grilla | þf. |
[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]
[athugasemdir, 06.12.01]