nmsbk: fs Reykjavk Menningarborg 2000  vb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

FRUMSTIG   sland: lesa

„ Skeiarrsandi“ (Njls saga)

Brennu-Njls saga

kafli 133

Eina ntt bar svo til a Svnafelli a Flosi lt illa svefni. Glmur Hildisson vakti hann og var lengi ur en hann gti vaki hann. Flosi mlti : "Kalli mr Ketil r Mrk."

Ketill kom anga.
Flosi mlti: "Segja vil eg r draum minn."
"a m vel," segir Ketill.

"Mig dreymdi a," segir Flosi, "a eg ttist staddur a Lmagnpi og ganga t og sj upp til gnpsins. Og opnaist hann og gekk maur t r gnpinum og var geithni og hafi jrnstaf hendi. Hann fr kallandi og kallai menn mna, suma fyrr en suma sar, og nefndi nafn. Hann kallai fyrstan Grm hinn raua frnda minn og rna Kolsson. tti mr undarlega vi brega. Mr tti hann kalla Eyjlf Blverksson og Ljt son Halls af Su og nokkura sex menn. agi hann stund nokkura. San kallai hann fimm menn af voru lii og voru ar Sigfssynir, brur nir. kallai hann ara fimm menn og var ar Lambi og Mlfur og Glmur. kallai hann rj menn. Sast kallai hann Gunnar Lambason og Kol orsteinsson. Eftir a gekk hann a mr. Eg spuri hann tinda. Hann lst kunna a segja tindin. spuri eg hann a nafni en hann nefndist Jrngrmur. Eg spuri hvert hann skyldi fara. Hann kvast fara skyldu til alingis. "Hva skalt ar gera?" sagi eg. Hann svarai: "Fyrst skal eg ryja kviu en dma en vgvll fyrir vegndum." San kva hann etta:

16.
Hggorma mun hefjast
heri-undr landi.
Sj munu menn moldu
margar heila borgir.
N vex blrra brodda
beystisullr fjllum.
Koma mun sumra seggja
sveita dgg leggi.

Hann laust niur stafnum og var brestur mikill. Gekk hann inn fjalli en mr bau tta. Vil eg n a segir hva tlar draum minn vera."

"a er hugbo mitt," segir Ketill, "a eir muni allir feigir er kallair voru. Snist mr a r a enna draum segjum vi engum manni a svo bnu."

Flosi kva svo vera skyldu.
N lur veturinn ar til er loki var jlum.
Flosi mlti til sinna manna: "N tla eg a vr skulum fara heiman v a mr ykir sem vr munum eigi setugri hafa mega. Skulum vr n fara lisbn. Mun n a sannast sem eg sagi yur a vr mundum mrgum fyrir kn ganga vera ur en loki er essum mlum."

 

(essi texti Njlu ntimastafsetningu er klipptur t r geisladiski slendinga sgur og Orstulykill (Rvk: Ml og menning, 1996; prenttgfa: slendinga sgur og ttir, Rvk: Svart hvtu, 1985-1987 og oftar)

   

[FORSA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]