Kennarahandbók

Efnisyfirlit
Kaflar

fólk
Ísland
þjóðfélag   
nattura

Reykjavík
menning
land og haf
saga 

 

             

B R A G I 

> Forsíða
 

prenta
opna sér

25.09.03
athugasemdir

Námsefni og kennarahandbók

Allt námsefnið er enn í vinnslu og þróun. Einnig er unnið við próförk og útlit, þýðingar o.fl. Námsefnissíður sem og almennar upplýsingar geta því breyst ört. Síðurnar í töflunni hér fyrir neðan hafa verið tilraunakenndar og settar á vefinn á grunni þeirrar kennslu. Málfræði er á sérstökum síðum.

Höfundar námsefnis ákváðu frá byrjun að hafa vefinn opinn svo að sem flestir gætu fylgst með þróun námsefnisins, nýtt sér efnið og komið með tillögur: athugasemdir eru vel þegnar. Kennarar eru hvattir til að meta það námsefni sem þeir nota.

Ítarlegri upplýsingar: Námsefni: inngangur, Fyrstu skrefin, Kynning Reykjavík Menningarborg 2000

FÓLK
grunnstig (gs)
heiti á síðu náms-
bók
vinnu-
bók
kennara-
handbók
stig markmið; úr kennarahandbók
tala Að kynnast fólki nb   kh gs
  • Tillaga að fyrstu kennslustund. 
  • Kynna sig.
  • Persónufornöfn og fyrstu orðasambönd.
tala Fjölskyldan nb vb kh gs
  • Mynd og umræða.
  • Stafirnir og framburður.
  • Orðaforði: fjölskyldan.
lesa Matur: innkaup nb vb kh gs
  • Finna atriði í texta.
  • Nafnháttur og nafnháttarmerki.
  • Orðaforði: matur. 
lesa Stafrófið nb vb kh gs
  • Stafrófið.
  • Stafa nafnið sitt.
lesa Nágrannar   vb   gs  
skrifa Hvað er fólkið að gera? nb vb kh gs
  • Notkun algengra sagna í nafnhætti.
  • Sögnin að vera í persónubeygingum.
  • Létt samtal.
hlusta Mannanöfn nb vb kh gs
  • Tillaga að fyrsta hlustunarverkefni.
  • Mannanöfn sem beygjanleg nafnorð.
  • Stafrófsröð.
  • Nafnakerfið.
orðaforði Fötin skapa manninn nb vb kh gs
  • Orðaforði: föt.
  • Notkun þf. og þgf.
skrifa Kynning: segja frá sér og öðrum     vb     gs    
FÓLK
framhaldsstig (fs)
heiti á síðu náms-
bók
vinnu-
bók
kennara-
handbók
stig markmið; úr kennarahandbók
tala Samskipti: nám og störf nb vb kh fs
  • Upprifjun á kynningu.
  • Kynna sig og aðra.
tala Frá toppi til táar nb   (kh) fs
  • Aukinn orðaforði: föt.
  • Lýsing á fötum og útliti.
lesa Ættfræði: "Óviðkomandi leyfður aðgangur" nb vb kh fs       
skrifa Heimilisverk nb vb kh fs
  • Æfa lh. þt.
  • Læra/rifja upp orð um heimilisstörf.
  • Læra kurteislega beiðni.
skrifa Samskipti: skeyti og póstkort   vb   fs    
hlusta "Ein á forsetavakt" nb vb kh fs
  • Hlustunaræfing.
  • Orðaforði: föt.
  • Umræða.
orðaforði Áferð, lögun, mynstur nb vb kh fs
  • Orðaforði: áferð, lögun, mynstur.
  • Lýsingar á hlutum.
  • Beyging lo.
orðaforði Mannlýsing   vb kh fs    

    ^

ÍSLAND
grunnstig (gs)
heiti á síðu náms-
bók
vinnu-
bók
kennara-
handbók
stig markmið; úr kennarahandbók
lesa Farfuglaheimili nb vb kh gs
  • Lestexti
  • Orðaforði: húsgögn og eldhúsáhöld.
skrifa Póstkort nb     gs    
orðaforði Íslandskort: Hvar er Papey? nb vb kh gs    
orðaforði Þjónusta nb vb kh gs
  • Orðaforði: þjónusta.
  • Kynnast merkingum fyrir ferðamenn.
ÍSLAND
framhaldsstig (fs)
heiti á síðu náms-
bók
vinnu-
bók
kennara-
handbók
stig markmið; úr kennarahandbók
tala Gisting á farfuglaheimili nb vb kh fs
  • Símtal.
  • Finna atriði í texta.
  • Orðaforði: heimilishald og afþreying.
tala Heimilisstjórafundur nb vb kh fs
  • Æfa umræður og rökfærslu.
  • Orðaforði: ferðamál.
lesa Komdu og sjáðu, sjón er sögu ríkari! nb   kh fs    
skrifa Pantanir og kvartanir nb vb kh fs
  • Skrifa opinbert bréf.
  • Orðaröð í bréfum.
  • Notkun vh. 
hlusta Íslandskort: Krossviður nb vb kh fs    

    ^

ÞJÓÐFÉLAG
grunnstig (gs)
heiti á síðu náms-
bók
vinnu-
bók
kennara-
handbók
stig markmið; úr kennarahandbók
tala Neyðarnúmer nb vb kh gs    
tala Hvað er klukkan? nb vb kh gs    
tala Meistari Jakob nb   kh gs    
lesa Íslenskar konur á Grænlandsjökli nb vb kh gs    
skrifa Núna og yfirleitt nb vb kh gs    
hlusta Eyðublöð nb vb kh gs
  • Æfing í að skilja spurningar sem þarf að svara á opinberum stofnunum.
  • Útfylling eyðublaða.
hlusta Stundatafla nb vb kh gs
  •  Mæla sér mót.
  • Æfa dagana og klukkuna.
orðaforði Blaðamaður: viðtal nb vb kh gs
  • Orðaforði: áhugamál.
  • Búa til einfaldar setningar með miklum orðaforða.
ÞJÓÐFÉLAG
framhaldsstig (fs)
heiti á síðu náms-
bók
vinnu-
bók
kennara-
handbók
stig markmið; úr kennarahandbók
lesa Daglegt líf: gefins gegn því að verða sótt nb vb kh fs    
skrifa Ágæti viðtakandi   vb   fs    
hlusta Konum til lofs nb vb kh fs    
hlusta Daglegt líf: gefins nb   kh fs    
orðaforði Hvernig persónuleiki ertu? nb vb kh fs    
orðaforði Innkaup nb vb kh fs
  • Orðaforði: vöruheiti, sérorðaforði.

    ^

NÁTTÚRA
grunnstig (gs)
heiti á síðu náms-
bók
vinnu-
bók
kennara-
handbók
stig markmið; úr kennarahandbók
tala Hvernig er veðrið? nb vb kh gs
  • Tala um veðrið.
  • Orðaforði: veður, árstíðir og mánuðir.
lesa Þjóðsaga: Huldumanna Genesis nb vb kh gs    
hlusta Sköpunin nb vb kh gs
  • Hlustunaræfing með eyðufyllingum.
  • Orðabókarvinna: nota beygingarkerfi no. og lo.
  • Ítarefni: Genesis

hlusta Krummi svaf í klettagjá nb     gs    
orðaforði Föt við hæfi nb vb kh gs
  • Orðaforði: veðurheiti, föt.
  • Nota forliði í tengslum við fatnað.
námstækni Framvinda náms og námskeiðs nb     gs    
NÁTTÚRA
framhaldsstig (fs)
heiti á síðu náms-
bók
vinnu-
bók
kennara-
handbók
stig markmið; úr kennarahandbók
lesa Óskir rætast á Helgafelli nb vb kh fs    
skrifa Allra veðra von nb vb (kh) fs    
hlusta Veðurhorfur næsta sólarhring nb   kh fs    
hlusta Jarðskjálftar á Suðurlandi nb vb kh fs
  • Fréttaefni í kennslu.
  • Hlusta á texta og skrifa so. í eyður.
orðaforði Að klæða sig eftir veðri nb   kh fs    

    ^

REYKJAVÍK
grunnstig (gs)
heiti á síðu náms-
bók
vinnu-
bók
kennara-
handbók
stig markmið; úr kennarahandbók
tala Áhugamál nb vb kh gs
  • Segja frá áhugamálum.
  • Orðaforði: áhugamál.
  • Notkun forsetninganna á/í.
tala Hvað ætlar þú að gera? nb vb kh gs    
tala Geturðu tekið skilaboð? nb vb kh gs    
tala Að geta eða ekki nb vb kh gs    
tala Við erum stödd í Reykjavík nb vb kh gs    
lesa Skoðum söfn nb     gs    
lesa Strætó nb vb kh gs    
skrifa Verslun: Föt nb     gs    
hlusta Að rata: Hvernig kemst ég...? nb     gs    
hlusta Börnin við Tjörnina nb vb kh gs    
hlusta Hvað kostar í strætó? nb vb kh gs    
orðaforði Daglegt líf: húsgögn nb vb kh gs    
orðaforði Daglegt líf: húsnæði nb vb kh gs    
REYKJAVÍK
framhaldstig (fs)
heiti á síðu náms-
bók
vinnu-
bók
kennara-
handbók
stig markmið; úr kennarahandbók
tala Förum í leikhús! nb   kh fs    
lesa Árbær: húsagerð nb vb kh fs    
lesa Höfuðborgarsvæðið nb vb kh fs    
orðaforði Verslanir nb vb kh fs    

    ^

MENNING
grunnstig (gs)
heiti á síðu náms-
bók
vinnu-
bók
kennara-
handbók
stig markmið; úr kennarahandbók
tala Kvikmyndir: Börn náttúrunnar nb vb kh gs    
skrifa Listamenn: Jóhannes Kjarval   vb   gs    
skrifa Listir: Myndlist nb vb kh gs    
hlusta Tónlist: Þjóðvísa nb   kh gs    
hlusta Íþróttir: morgunleikfimi nb     gs    
MENNING
framhaldsstig (fs)
heiti á síðu náms-
bók
vinnu-
bók
kennara-
handbók
stig markmið; úr kennarahandbók
tala Kvikmyndir og myndbönd nb vb kh fs    
lesa Engill, pípuhattur og jarðarber nb vb kh fs    
hlusta Tónlist: Jón Leifs nb     fs    

     ^

LAND OG HAF
grunnstig (gs)
heiti á síðu náms-
bók
vinnu-
bók
kennara-
handbók
stig markmið; úr kennarahandbók
lesa Er fiskurinn ferskur? nb   kh gs    
orðaforði Dýrin í sveitinni nb vb kh gs-2    
lesa Uppskrift   vb kh gs  
LAND OG HAF
framhaldsstig (fs)
heiti á síðu náms-
bók
vinnu-
bók
kennara-
handbók
stig markmið; úr kennarahandbók
tala Rökræða: Reykingar á opinberum stöðum nb vb kh fs
  • Uppbygging rökræðu.
  • Orðaforði: skoðanaskipti.
lesa Bjargað úr arnarklóm nb vb kh fs    
lesa Að sækja um vinnu     kh fs    
orðaforði Lífrænt og vistvænt nb vb kh fs    
skrifa Að segja starfi sínu lausu nb vb kh fs    

     ^

SAGA
grunnstig (gs)
heiti á síðu náms-
bók
vinnu-
bók
kennara-
handbók
stig markmið; úr kennarahandbók
tala 19. öld: í gamla daga og nú til dags nb     gs    
tala Daglegt líf: kanntu brauð að baka? nb vb kh gs    
lesa Íslandssaga: frá landnámi til dagsins í dag nb     gs    
lesa Þvottalaugarnar nb vb kh gs    
skrifa Hvers konar stjórn? nb vb kh gs    
hlusta Saga daganna: Jólasveinavísur og jólaguðspjall     (kh) gs

   

hlusta Saga daganna: Jólakveðjur nb vb kh gs

   

orðaforði Saga daganna: Jólaorð   vb   gs    
SAGA
framhaldsstig (fs)
heiti á síðu náms-
bók
vinnu-
bók
kennara-
handbók
stig markmið; úr kennarahandbók
lesa Sundlaugarnar nb     fs    
lesa Saga daganna: Sumardagurinn fyrsti nb vb kh fs    
lesa Saga daganna: Sumardagurinn fyrsti: lóan nb     fs    
skrifa Saga daganna: Jólasaga   vb   fs

   

 

^