námsbók: gs  Reykjavík Menningarborg 2000  vb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

VINNUSTIG   Reykjavík: tala

Að geta eða ekki

Verkefni

Orðasambönd
  • viltu koma í/á ... (með mér) ?
  • geturðu komið með mér í/á ...
  • myndirðu vilja fara með mér í/á ...
  • má bjóða þér að koma í/á
  • hvernig stendur á hjá þér? ... geturðu komið ...
  • hvað segirðu um að fara í/á ...     
Jákvæð svör:
  • já, það væri gaman.
  • góð hugmynd!
  • það væri virkilega gaman.
  • það væri frábært.
  • ég er til í það.
Neikvæð svör:
  • því miður, ég kemst ekki.
  • því miður, ég hef ekki tíma.
  • því miður, ég þarf að fara annað.
  • því miður, ég er upptekin/n.
  • nei, ég þarf að vinna.
  • mér þykir það leitt,  ...
  • ég myndi gjarnan vilja fara, en ...
  • ég er hrædd/ur um að það gangi ekki, af því að ...
      

  

> Listasafn Íslands

á Listasafn Íslands

> Listasafn Sigurjóns Ólafssonar (Safnahandbókin ICOM)

á Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

> Nýlistasafnið

í Nýlistasafnið

> Kjarvalsstaðir

á Kjarvalsstaði

> Þjóðleikhúsið

í Þjóðleikhúsið

> Borgarleikhúsið

í Borgarleikhúsið

> Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn

í Húsdýragarðinn

> Árbæjarsafn

á Árbæjarsafnið

> Norræna húsið

í Norræna húsið

í Ráðhúsið

í gönguferð niður að Tjörn

í gönguferð á Ægissíðuna

í bæinn

> Reykjavíkurhöfn

niður að höfn

> Viðey (vef Árbæjarsafns)

út í Viðey

> Dómkirkjan

í Dómkirkjuna

> blaalonid.is

í Bláa Lónið

> Íþrótta- og tómstundaráð

í sund

> tourist.reykjavik.is

í Skautahöllina

> Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur

í badminton eða tennis

> Eiðfaxi

á hestbak

> Knattspyrnusamband Íslands

í fótbolta

> niceworld.is > út að borða

út að borða

> perlan.is

í Perluna

> kolaport.is

í Kolaportið

> kringlan.is

á útsölu í Kringluna

> niceworld.is > kaffihús

á kaffihús

> Café Sólon Íslandus

á bar

> Heiðmörk (Skógræktarfélag Reykjavíkur)

upp í Heiðmörk

á skíði upp í Bláfjöll

> upplýsingar um Elliðaárdal

í gönguferð í Elliðaárdalinn

í fjallgöngu á Esjuna

> Sinfóníuhljómsveit Íslands

á Sinfóníuhljómleika

 

    

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]