vinnubók: fs  Reykjavík Menningarborg 2000  nb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   þjóðfélag: skrifa

Ágæti viðtakandi

Verkefni

Orðasambönd: upphaf og endir
Ágæti viðtakandi.
almenn byrjun ef maður veit ekki hver tekur við bréfinu
Ágæti ritstjóri.
maður getur nefnt stöðu viðkomanda
(Kæri/Sæll) Jón Jónsson.
maður þekkir nafnið en ekki manninn, það er rétt að skrifa nafnið og sleppa "kæri" eða "sæll"

Virðingarfyllst,
mjög stíft
Með (kærri) kveðju,
eins og í "venjulegu" bréfi

 

Orðasambönd: skýra frá og biðja um (ýmsar tillögur)
Ég (undirritaður/undirrituð) er ...
Sem nemandi í ...
í mars sl. / nk.
= síðastliðinn / næstkomandi

Ég hefði áhuga á að ...
Ég vildi biðja um að ...
Því vil(di) ég biðja um ...
Væri mögulegt að fá ...
... hvort hægt væri að ...
... gætuð þið ...
helst fleirtala ef um stofnun eða fyrirtæki er að ræða
Ég vil því formlega biðja um ((góðfúslegt) leyfi til) að fá að . . .
Ég óska eftir að ...
...
Það væri mikill fengur/munur ef . . .
... svar sem fyrst ...
... "takk fyrir skjótt svar"

 

     Þið getið klippt textann ykkar hér fyrir ofan út og límt hann inn í tölvupóst, t.d. til kennara.

  

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]