B R A G I |
vinnustig náttúra: námstækni |
|
Til að gera sér grein fyrir framvindu náms og námskeiðs |
1. | Hvers vegna lærirðu íslensku / til hvers þarftu á málinu að halda? | ||
2. | Hvað skiptir þig mestu máli eins og er? (raðaðu í forgangsröð því sem þér finnst mikilvægast eins og er: 1,2,3,4,5,6) | ||
|
|||
3. | Ertu ánægð/ur með framfarir þínar? | ||
4. | Hvað finnst þér hafa vantað á námskeiðinu hingað til; á hvað mætti leggja meiri áherslu? | ||
[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]
[athugasemdir, 25.09.03]