Námsefni

Reykjavík
Lesa

Grunnstig
Námsbók
Vinnubók
Kennarahandbók   

Reykjavík Menningarborg 2000 

 

             

B R A G I 

> Forsíða
 

prenta
opna sér

25.09.03
athugasemdir

Árbær: húsagerð

Verkefni

A   Laugavegur 62
> fara á vef Árbæjarsafns
B   Efstibær (Spítalastígur 4a)
> fara á vef Árbæjarsafns
C   Þingholtsstræti 9
> fara á vef Árbæjarsafns
D   Líkn (Kirkjustræti 12)
> fara á vef Árbæjarsafns
E   Árbær (eldsmiðja)
> fara á vef Árbæjarsafns
F   Dillonshús (Suðurgata 2)
> fara á vef Árbæjarsafns

  

Hvernig lítur húsið út?

Lauga-
vegur 62

Efsti-
bær

Þingholts-
stræti

Líkn
  

Árbær
(eldsmiðja)

Dillons-
hús

Húsið er úr timbri.
Húsið er hlaðið úr steini.
Húsið er að hluta til steinsteypt.
Húsið er klætt bárujárni.
Þakið er úr timbri.
Þakið er með þakhellum.
Þakið er úr torfi.
Þakið er klætt bárujárni.
Húsið er ein hæð og ris.
Húsið er ein hæð (einlyft hús).
Húsið er tvær hæðir (tveggja hæða hús).

  

Hver bjó í húsinu?

Lauga-
vegur 62

Efsti-
bær

Þingholts-
stræti

Líkn
  

Árbær
(eldsmiðja)

Dillons-
hús

Í húsinu bjó alþýðufólk.
Í húsinu bjó heldra fólk.
Húsið var ekki íbúðarhús.

  

^