B R A G I |
||
Íslandssaga: frá landnámi til dagsins í dag |
ÖLD | ÁR |
INNLENT |
ÁR |
ÚTLENT |
|
9. |
874 |
Ingólfur Arnarson nemur land | 800 |
Karlamagnús krýndur keisari |
|
10. |
930 |
Alþingi stofnað | um 900 |
Haraldur hárfagri sameinar Noreg |
|
1000 |
Kristni lögtekin á Íslandi | ||||
11. |
1056 |
Ísleifur Gissurarson vígður Íslandsbiskup | 1096 |
Krossferðir hefjast |
|
12. |
um 1150 |
Einstakir höfðingjar ná völdum í heilum héruðum | |||
13. |
1241 |
Snorri Sturluson veginn | 1247 |
Hákon gamli krýndur Noregskonungur |
|
1262 |
Íslendingar ganga Noregskonungi á hönd; Gamli sáttmáli | 1270 |
Síðasta krossferðin |
||
14. |
1300-1321 |
Heklugos, Kötlugos, 600 manns látast; farsótt og hungursneyð | |||
1362 |
Gos í Öræfajökli | 1397 |
Kalmarsambandið |
||
15. |
1402-1404 |
Svartidauði | 1492 |
Kólumbus siglir til Ameríku |
|
16. |
um 1550 |
Siðaskiptin | 1517 |
Lúther mótmælir aflátssölunni |
|
1584 |
Guðbrandsbiblía kemur út | ||||
17. |
1602 |
Upphaf einokunar | 1618 |
Þrjátíu ára stríðið hefst í Þýskalandi |
|
18. |
1707 |
Bólufaraldur; fjórðungur þjóðarinnar deyr | |||
1720 |
Handrit Árna Magnússonar flutt til Kaupmannahafnar | ||||
1751 |
Innréttingarnar stofnaðar | ||||
1783-1785 |
Skaftáreldar og Móðuharðindi | ||||
1787 |
Einokun lýkur | 1789 |
Franska stjórnarbyltingin |
||
1800 |
Alþingi lagt niður | ||||
1824 |
Fólksfjöldi kemst yfir 50.000 í fyrsta sinn svo vitað sé frá 1707 | ||||
1835 |
Fjölnir kemur fyrst út | 1830 |
Júlíbyltingin í París. Uppreisnir víða í Evrópu. Grikkland og Belgía verða sjálfstæðar þjóðir |
||
1845 |
Endurreisn Alþingis. Jónas Hallgrímsson deyr | 1849 |
Danska stjórnarskráin |
||
um 1870 |
Útlendingar hefja síldveiðar og hvalveiðar í stórum stíl hér við land | 1861 |
Ítalía sameinuð og konungsríkið stofnað |
||
1874 |
Danakonungur kemur í heimsókn og færir Íslendingum stjórnarskrá. 1000 ára byggðar í landinu minnst | 1871 |
Þýska keisaradæmið stofnað |
||
um 1890 |
Þilskipaútgerð eflist mjög. Vaxandi verkaskipting í sjávarútvegi | ||||
20. |
1902 |
Fyrsti vélbáturinn gerður út frá Bolungarvík | |||
1905 |
Fyrsti íslenski togarinn kemur til landsins | ||||
1915 |
Konur og vinnufólk fá kosningarrétt til Alþingis | 1914 |
Heimsstyrjöldin fyrri (til 1918) |
||
1918 |
Fullveldi Íslands (1. desember) | 1917 |
Byltingin í Rússlandi |
||
1922 |
Fyrsta konan kosin á Alþingi | 1939 |
Síðari heimsstyrjöldin hefst |
||
1940 |
Bretar hernema landið | 1940 |
Þjóðverjar hernema Frakkland, Niðurlönd, Danmörku og Noreg |
||
1944 |
Ísland lýðveldi (17. júní) | 1945 |
Endalok styrjaldarinnar. Fyrsta kjarnorkusprengjan |
||
1948 |
Marshallaðstoðin. Atómstöðin kemur út | 1946 |
Járntjaldið fellur, upphaf Kalda stríðsins |
||
1949 |
Ísland gerist aðili að NATO | 1949 |
NATO stofnað |
||
1955 |
Halldór Laxness fær bókmenntaverðlaun Nóbels | ||||
1963 |
Surtseyjargos | 1960 |
Fríverslunarsamtök Evrópu, EFTA, stofnuð |
||
1966 |
Sjónvarpið hefur útsendingar | ||||
1970 |
Fyrstu handritin koma heim. Ísland verður aðili að EFTA. ÍSAL tekur til starfa | ||||
1973 |
Vestmannaeyjagosið | ||||
1974 |
1000 ára afmælis byggðar á Íslandi minnst. Hringvegurinn opnaður | ||||
1975 |
Landhelgin færð út í 200 mílur | ||||
1980 |
Vigdís Finnbógadóttir kosin forseti Íslands | 1980 |
Óháðu verkalýðssamtökin, Samstaða, stofnuð í Póllandi |
||
1981 |
Nýkrónan | ||||
1986 |
Stöð 2 hefur útsendingar | ||||
1987 |
Flugstöð Leifs Eiríkssonar tekin í notkun | 1989 |
Berlínarmúrinn fellur |
||
1993 |
Aðild að Evrópska efnahagssvæðinu (EES) | 1991 |
Sovétríkin leysast upp. Stríð brýst út í fyrrum Júgóslavíu. Írakar hraktir frá Kúvæt |
Yfirlitið er unnið upp úr þremur stórum töflum í Íslenskum Söguatlasi 1-3, 1989-1993.
[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]
[athugasemdir, 25.09.03]