námsbók: gs Reykjavík Menningarborg 2000  vb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

VINNUSTIG   saga: lesa

Íslandssaga: frá landnámi til dagsins í dag

ÖLD

ÁR

INNLENT

 

ÁR

ÚTLENT

9.

874

Ingólfur Arnarson nemur land

800

Karlamagnús krýndur keisari

10.

930

Alþingi stofnað

um 900

Haraldur hárfagri sameinar Noreg

1000

Kristni lögtekin á Íslandi    

11.

1056

Ísleifur Gissurarson vígður Íslandsbiskup

1096

Krossferðir hefjast

12.

um 1150

Einstakir höfðingjar ná völdum í heilum héruðum    

13.

1241

Snorri Sturluson veginn

1247

Hákon gamli krýndur Noregskonungur

1262

Íslendingar ganga Noregskonungi á hönd; Gamli sáttmáli

1270

Síðasta krossferðin

14.

1300-1321

Heklugos, Kötlugos, 600 manns  látast; farsótt og hungursneyð    

1362

Gos í Öræfajökli

1397

Kalmarsambandið

15.

1402-1404

Svartidauði

1492

Kólumbus siglir til Ameríku

16.

um 1550

Siðaskiptin

1517

Lúther mótmælir aflátssölunni

1584

Guðbrandsbiblía kemur út    

17.

1602

Upphaf einokunar

1618

Þrjátíu ára stríðið hefst í Þýskalandi

18.

1707

Bólufaraldur; fjórðungur þjóðarinnar deyr    

1720

Handrit Árna Magnússonar flutt til Kaupmannahafnar    

1751

Innréttingarnar stofnaðar    

1783-1785

Skaftáreldar og Móðuharðindi    

1787

Einokun lýkur

1789

Franska stjórnarbyltingin

1800

Alþingi lagt niður    

1824

Fólksfjöldi kemst yfir 50.000 í fyrsta sinn svo vitað sé frá 1707    

1835

Fjölnir kemur fyrst út

1830

Júlíbyltingin í París. Uppreisnir víða í Evrópu. Grikkland og Belgía verða sjálfstæðar þjóðir

1845

Endurreisn Alþingis. Jónas Hallgrímsson deyr

1849

Danska stjórnarskráin

um 1870

Útlendingar hefja síldveiðar og hvalveiðar í stórum stíl hér við land

1861

Ítalía sameinuð og konungsríkið stofnað

1874

Danakonungur kemur í heimsókn og færir Íslendingum stjórnarskrá. 1000 ára byggðar í landinu minnst

1871

Þýska keisaradæmið stofnað

um 1890

Þilskipaútgerð eflist mjög. Vaxandi verkaskipting í sjávarútvegi    

20.

1902

Fyrsti vélbáturinn gerður út frá Bolungarvík    

1905

Fyrsti íslenski togarinn kemur til landsins    

1915

Konur og vinnufólk fá kosningarrétt til Alþingis

1914

Heimsstyrjöldin fyrri (til 1918)

1918

Fullveldi Íslands (1. desember)

1917

Byltingin í Rússlandi

1922

Fyrsta konan kosin á Alþingi

1939

Síðari heimsstyrjöldin hefst

1940

Bretar hernema landið

1940

Þjóðverjar hernema Frakkland, Niðurlönd, Danmörku og Noreg

1944

Ísland lýðveldi (17. júní)

1945

Endalok styrjaldarinnar. Fyrsta kjarnorkusprengjan

1948

Marshallaðstoðin. Atómstöðin kemur út

1946

Járntjaldið fellur, upphaf Kalda stríðsins

1949

Ísland gerist aðili að NATO

1949

NATO stofnað

1955

Halldór Laxness fær bókmenntaverðlaun Nóbels    

1963

Surtseyjargos

1960

Fríverslunarsamtök Evrópu, EFTA, stofnuð

1966

Sjónvarpið hefur útsendingar    

1970

Fyrstu handritin koma heim. Ísland verður aðili að EFTA. ÍSAL tekur til starfa    

1973

Vestmannaeyjagosið    

1974

1000 ára afmælis byggðar á Íslandi minnst. Hringvegurinn opnaður    

1975

Landhelgin færð út í 200 mílur    

1980

Vigdís Finnbógadóttir kosin forseti Íslands

1980

Óháðu verkalýðssamtökin, Samstaða, stofnuð í Póllandi

1981

Nýkrónan    

1986

Stöð 2 hefur útsendingar    

1987

Flugstöð Leifs Eiríkssonar tekin í notkun

1989

Berlínarmúrinn fellur

1993

Aðild að Evrópska efnahagssvæðinu (EES)

1991

Sovétríkin leysast upp. Stríð brýst út í fyrrum Júgóslavíu. Írakar hraktir frá Kúvæt

Yfirlitið er unnið upp úr þremur stórum töflum í Íslenskum Söguatlasi 1-3, 1989-1993.

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]