vinnubók: fs Reykjavík Menningarborg 2000  nb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

FRUMSTIG   saga: skrifa

Saga daganna: jólasaga

 

Verkefni

 

Íslensk fjölskylda í jólaundirbúningi: Grýla, Leppalúđi og jólasveinarnir

Á Íslandi sem annars stađar er mikiđ umstang fyrir jólin.
Allt er ţrifiđ hátt og lágt, heilu stamparnir bakađir af smákökum,
útbúiđ jólaskraut og keyptar jólagjafir.
Ţessu er ekki mikiđ öđruvísi fariđ í kotinu hjá Grýlu gömlu og Leppalúđa.
. . .

 

 

Ósk á jólanótt

Einu sinni á jólanótt var ung stúlka á gangi á leiđ til messu.
Ţađ var stjörnubjart og snjór lá yfir öllu.
Stúlkan horfđi eins og dáleidd upp í himininn á óteljandi stjörnur
og hugsađi til jólastjörnunnar í Betlehem á fyrstu jólunum.
. . .

 

 

Álfareiđ

Ég vaknađi upp viđ ađ eitthvađ óskiljanlegt afl togađi mig til sín.
Og áđur en ég vissi var ég klćddur og kominn út.
Ég ţrammađi í snjónum eins og í leiđslu í áttina ađ lítilli hćđ ekki langt frá heimili mínu.
. . .

 

 

Tröllin hirđi jólin!

Er hćgt ađ hugsa sér nokkuđ ömurlegra en jólin?
Ţetta endalausa stúss og stress bara fyrir ţennan eina dag má segja.
Allt ţetta skrautdót sem hangir í búđum og leggst yfir bćinn frá og međ haustinu.
Fólk ćđir búđ úr búđ til ađ kaupa eitthvert drasl fyrir vini og vandamenn.
. . .

 

 

[FORSÍĐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]