Sofinn er
fífill
fagr í haga
mús undir mosa,
már á báru, |
sofinn =
sofnaður
fífill = blóm
fagur = fallegur
hagi = beitiland
már = mávur |
|
Sofinn
er fífill
fagr í haga
mús undir mosa,
már á báru; |
|
lauf á limi,
ljós í lofti,
hjörtr á heiði,
en í hafi fiskar. |
lim-ið = trjágrein
|
|
blæju yfir bæ
búanda lúins
dimmra drauma
dró nótt úr sjó. |
– blæja
= þunnur
dúkur, klútur
– lúinn búandi =
þreyttur bóndi |
Sefr selr í sjó,
svanr á báru,
már í hólmi,
manngi þau svæfir. |
hólmur = lítil eyja
manngi = enginn |
|
Við skulum
gleyma
grát' og sorg;
gott er heim að snúa.
Láttu þig dreyma
bjarta borg,
búna þeim er trúa. |
– grátur,
þgf. gráti
– búinn = útbúinn
fyrir e-n; búin þeim = útbúin fyrir þá
– er = (hér) sem |
Sofa manna börn
í mjúku rúmi,
bía og kveða,
en babbi þau svæfir. |
bía og kveða = söngla |
|
Sofinn er fífill
fagr í haga
mús undir mosa,
már á báru. |
|
Sof þú nú sæl
og sigrgefin.
Sofðu, ég unni þér. |
sigurgefinn = sigursæll,
sá sem sigrar
unna = elska |
|
Sof þú nú sæl
og sigrgefin.
Sofðu, ég unni þér. |
|