vinnubók: gs Reykjavík Menningarborg 2000  nb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   saga: tala

Daglegt líf: kanntu brauð að baka?

Verkefni

mynd

 

mynd

 

 

Orðaforði 1

Ég/hann/hún kann að

  • keyra bíl
  • teikna
  • mála
  • dansa
  • syngja
  • elda mat
  • prjóna
  • spila á píanó/gítar/flautu/fiðlu
  •   
  •   
  •      
  •        
Orðaforði 2

Mér/honum/henni finnst gaman að

  • lesa
  • teikna
  • mála
  • dansa
  • syngja
  • elda mat
  • prjóna
  • spila á píanó/gítar/flautu/fiðlu
  • horfa á sjónvarp
  • hlusta á tónlist
  •   

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]