1. hæð til hægri.
Guðrún og Jón búa á fyrstu hæð til hægri. |
2. hæð til hægri
Á annarri hæð til hægri eiga Guðmundur og Anna heima. Þau
eru nýgift og eiga tvær dætur. Þær heita Elín og Eva Björg. |
3. hæð til hægri
Ólafur, Gunnar,Eiríkur og Páll leigja saman. |
4. hæð til hægri Kristinn og Sigrún búa á fjórðu hæð til hægri. Þau eru gift og eiga eina dóttur. Tengdamamma Kristins býr líka hjá þeim. Kristinn er að tala í símann. Sigrún er að klæða litlu stelpuna. Mamma Sigrúnar er að horfa á sjónvarpið. |
1. hæð til vinstri
Sigurður er fráskilinn. |
2. hæð til vinstri.
Ásta og Sveinn eiga heima á annarri hæð til vinstri. |
3. hæð til vinstri
Hulda og Halldór búa á þriðju hæð til vinstri. |
4. hæð til vinstri.
Steinunn er einstæð móðir. |
Katrín leigir risherbergið til hægri. Hún er að vakna við vekjaraklukkuna. |
Ragnar býr í kjallaranum til vinstri. Hann er einhleypur og býr einn. Hann er að fara í vinnuna. |
Risherbergið til vinstri er til leigu. | Í kjallaranum til hægri er hjólageymsla. |
A | B |
C | D |
E | F |
G | H |
[athugasemdir, 25.09.03]