vinnubók: fs nb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

VINNUSTIG   fólk: skrifa

Samskipti: skeyti og póstkort

Skeyti

Skrifið skeyti: Þið eruð stödd í framandi landi og þurfið á aðstoð að halda að heiman. Þið hafið litla peninga og þurfið að skrifa skeytið í eins stuttu máli og hægt er (þó eru 5 setningar nauðsynlegar). Þið getið byrjað með:
   

Hjálp! 

 

 

 

 

Póstkort

Búið til kort úr skeytinu: Þið sendið kortið til vinar eða vinkonu og segið frá því sem kom fyrir. Athugið að skrifa stað og dagsetningu.
   

Orðasambönd
  • hugsaðu þér ...
  • veistu hvað ...
  • geturðu ímyndað þér/ímyndaðu þér ...
  • þvílíkt óhapp ...
  • sjaldan er ein báran stök ...
  • ekki var ég fyrr búin/n að ... þá ...
  • eftir að ... þá ...
  • þó svo að ...
  • þrátt fyrir allt ...
  • að lokum ...
  • allt fékk þó farsælan endi ...

   

 

Persónulegt bréf

Semjið bréf til eldri manneskju (t.d. afa eða ömmu). Veljið efni:

Orðasambönd
  • af mér er allt gott/ágætt/sæmilegt að frétta.
  • fyrst/ til að byrja með...
  • svo/ síðan...
  • eftir dálítinn tíma...
  • þrátt fyrir...
  • kannski/ e.t.v. ...
  • eftirá að hyggja...
  • nú/ nú er svo komið að...
  • ég hef þetta nú ekki lengra...
  • það væri gaman ef þú mundir skrifa..
  • skrifaðu fljótt aftur.
  • vonandi hefurðu tíma til að skrifa mér.

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 25.09.03]