B R A G I |
||
Saga daganna: sumardagurinn fyrsti – lóa |
Sá ég spóasuð'r í flóa. Syngur lóa út' í móa:Bí bí bí bíVorið er komiðvíst á ný.
Þjóðvísa |
Heiðlóa | Spói (teikning úr Ferðabók Eggerts og Bjarna frá miðri 18. öld) |
Heyðlóarvísa (Heiðlóarkvæði)Snemma lóan litla í Ég á bú í berjamó, Lóan heim úr lofti flaug Jónas Hallgrímsson (1807-1845) |
Atli Heimir Sveinsson: Jónasarlög. (700 kb)
Flytjendur: Signý Sæmundsdóttir (söngur), Sigurlaug Eðvaldsdóttir
(fiðla), Anna Guðný Guðmundsdóttir (píanó), Sigurður Ingvi Snorrason
(klarínetta), Hávarður Tryggvason (kontrabassi). Reykjavík: Mál
og menning, 1997.
[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]
[athugasemdir, 25.09.03]