orðaforði: þemaorð  gs  fs  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig  2 maðurinn: kh

Heilsugæsla

Heilbrigðiskerfi

  • heilbrigðis-/sjúkrastofnun
  • heilsugæslustöð
  • sjúkrahús, spítali
Sjúkrahús, deildir, starfsfólk
  • barnadeild
  • handlækningadeild
  • lyflækningadeild
  • gjörgæsludeild, gjörgæsla
  • slysavarðstofa, slysadeild
  • hjúkrunarfræðingur, læknir, sjúkraliði
  • meinatæknir, röntgetæknir
  • vakt, vakthafandi læknir
Endurhæfing
  • endurhæfingar-: -stofnun, -stöð, -deild
  • fara í e., senda/setja e-n í e., vera í e.
  • sjúkraþjálfari
  • æfingar, nudd, böð

Sjúkdómsgreining, meðferð, forvarnir

  • greina sjúkdóminn/ e-n með e-ð, greining
  • lækna, bjarga
  • lækning, öðlast/hljóta l.
  • læknanlegur (ó-) sjúkdómur
  • rannsaka
  • rannsókn, vera sendur í r., láta gera r.
  • prufa (blóð-, þvag-), taka p.
  • röntgenmynd, taka r.
  • lyfjameðferð: skrifa upp á lyf/lyfseðil
  • meðferð læknis-)
  • umbúðir
  • plástur, sárabindi
  • gifs, fá/setja (fótinn) í gifs 
  • uppskurður, gangast undir u.
  • aðgerð á auga, fara í a.,
Sjúkrahúsdvöl
  • sjúkrahúsdvöl, -lega, -vist
  • leggast inn á sjúkrahús, leggja e-n inn, liggja á s.
  • umönnun, aðhlynning
  • hugsa um/hlynna að/ hjúkra sjúklingnum, annast sjúklinginn
Lyf
  • lyf, meðul
  • lyfjabúð, apótek
  • lyfseðill, skrifa l., skrifa upp á lyf, resept
  • taka út lyf (úr apóteki), leysa út lyfseðill, sækja lyfin
  • taka (inn) lyf, gefa l.
  • lyf við/gegn höfuðverk
  • vanabindandi, sterk, kvalastillandi l.
  • -lyf: verkja-, gigtar-, hjarta-
  • lyfjagjöf
  • flaska, glas, pakki, box
  • tafla, dropar, pilla 
  • skammtur, skammtastærð
  • ráðlegging, fara eftir r.
  • aukaverkun

Hjálpartæki
  • hjólastóll
  • hækjur, stafur
  • göngugrind
  • sjúkrarúm
Forvarnir
  • bólusetning
  • bólusetja, láta b. (sig) gegn e-u

Læknar, farið til læknis

  • læknir, aðstoðarlæknir
  • sérfræðingur
  • læknastofa, læknastöð
  • opnunartímar, panta tíma (fyrirfram)
  • tímapantanir: allan sólarhringinn/ alla daga/virka daga kl 12-18 í síma:
  • vitjanabeiðnir
  • biðtími, e-ð er áríðandi, þolir enga bið, má bíða
  • leita/vitja læknis
  • hringja á/í kalla á/í lækni
  • sjúkdómslýsing, lýsa verkjum/líðan
  • sjúkdómssaga, sjúkraskýrsla
Sérfræðingar
  • -læknir:
  • augn-, barna-, blóðsjúkadóma-, bæklunar(skurð)-, geð-, gigtar-, lyf-, heimilis-
  • heila- og taugaskurð-
  • innkirtla- og efnasjúkdóma-
  • háls-, nef- og eyrna-
  • kvensjúkdóma- og fæðingarhjálp
  • lýta-
  • ónæmis- og ofnæmissjúkdóma-
  • (almennar) skurð-, svæfinga-, tann-, tauga-
Bráðaþjónusta
  • neyðarnúmerið 112, sjá verkefni....
  • fyrsta hjálp
  • lífgunartilraun
  • hjartahnoð
  • læst hliðarstelling
  • púls, öndun, hjartsláttur

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla] [þemaorð]

[athugasemdir, 25.09.03]