Föt og fylgihlutir
- fat, flík
- klæðnaður
- -klæðnaður/-föt: (vetrar-, sumar-, spari-, hversdags-, samkvæmis-, tísku-)
- -föt: (nær-, nátt-, regn-)
- skyrta, blússa
- buxur
- -buxur: (stutt-, galla-, regn-, nær-, (nælon-) sokka-, flauelis-, smekk-)
- pils (undir-)
- kjóll (nátt-, undir-)
- jakki (galla-, jakkafata-)
- dragt, jakkaföt, vesti
- galli (íþrótta-, vinnu-), sloppur (bað-, vinnu-)
- peysa (flís-, jakka-), stakkur, anórakkur, treyja
- bolur (hlýra-, nær-, sund-, stutterma-), toppur
- sokkur, svunta
- bikiní, brjóstahaldari, sundskýla
Yfirhafnir, höfuðföt, skór
- yfirhöfn
- úlpa (dún-, regn-), frakki, kápa, pels
- höfuðfat
- húfa (der-), hetta (lambhús-, sund-), hattur, hjálmur
- skór (göngu-, inni-, spari-, striga-, íþrótta-), sandalar
- stígvél (gúmmí-, leður-)
Fylgihlutir
- trefill, slæða, sjal, klútur (vasa-, háls-)
- hálsbindi, slaufa (þver-), belti
- vettlingur (ullar-, fingra-), hanski (leður-)
- taska, veski, budda, bakpoki
- stafur, regnhlíf
- gleraugu (sól-), greiða, bursti
- hárskraut, teygja, kambur, spenna, spöng
Annað
- skálm, brot, uppbrot, vasi (brjóst-, hliðar-, rass-), strengur
- axlabönd, beltissylgja, stroff, ermi, hálsmál
- tala, hnappur, hnappagat, klauf, kragi (rúllu-), kögur, dúskur, líning
- smeygjur, rennilás, saumur
- skóreim, hæll, sóli
Skartgripir
- hringur, eyrnalokkur, armband, hálsfesti, perlufesti, næla, men (háls-)
- úr (armbands-, vasa-)
- ermahnappur, bindisnæla
|
Lýsing á fötum og klæðaburði
- munstraður (mynstraður), röndóttur (þver-, lang-), köflóttur (stór-, smá-), doppóttur,
teinóttur, tíglóttur, rósóttur, skræpóttur, plíserað
- -litur: (ein-, tví-, marg-)
- sléttur, krumpaður, straujaður, pressaður, blettóttur
- silki-, lérefts-, flauels-, frotte-, bómullar-, galla-, leður-, rúskinns-, ullar-,
riflað flauel
- grófofinn, fínofinn, prjónaður, heklaður, saumaður, fóðraður, stangaður
- hnepptur, renndur, uppreimaður, ermalaus, stutt-/langerma, sléttbotna/háhælaðir
(skór), útvíður/aðskorinn, þröngur/víður
- breiður/mjór, dökkur/ljós, hlýr/kaldur, hreinn/skítugur,
mjúkur/hrufóttur, stuttur/síður, þunnur/þykkur
- tíska (há-, vetrar-)
- vera klæddur samkvæmt/eftir nýjustu t., tolla í t.
- vera í/úr tísku, komast úr/í t., eltast við/fylgjast með t.
- tísku-: -blað, -hönnuður, -sýning
- (frá) hvaða merki er jakkinn?
- áberandi/látlaus, (ó)smekklegur, flottur, fallegur/ljótur, hallærislegur,
skrautlegur
- vel, illa, töff, smart, sveitó, kúl, röff, meiriháttar
- þetta er gersamlega "úti"/"inni"
- hafa mótað sinn eigin stíl, hafa stíl
- hafa persónulegan stíl í klæðaburði
- þetta er í stíl við buxurnar
- breyta um stíl
- stærð
- skónúmer, hvaða númer/stærð af skóm notar hann?
- passa, þetta passar ekki á mig/saman/við skyrtuna
- hvernig ertu eiginlega til fara!
|