orðaforði: þemaorð  gs  fs  ath  25.09.03

BRAGI 

7 trúarbrögð, kirkja, heimssýn: kh

Trúarbrögð, kirkja, heimssýn

Almennt
  • trú
  • -trú: eingyðis-/algyðis-/fjölgyðistrú
  • trúarbrögð
  • trúa á e-ð
  • aðhyllast e-ð, afneita e-u
  • fylgjandi, áhangandi, andstæðingur
  • iðka sína trú
  • trúaður, trúlaus
  • boða, útbreiða trú, trúboði
  • bæn, fara með bæn
  • biðja (til e-s)
  • siðaboðskapur
  • gott og illt
  • Guð, guð, guðir
  • himinn, paradís
  • Djöfullinn
  • helvíti
  • sál
  • líf eftir dauðan, framhaldslíf
  • kirkja
  • moska
  • bænahús
  • hof
Trúarbrögð
  • Kristin trú, kristni
  • lúterstrú, mótmælendatrú, Mótmælendur
  • kalvínstrú
  • rómversk-kaþólskir, grísk-kaþólskir
  • Gyðingdómur
  • Islam, Sunnítar, Shítar
  • brama-, hindúatrú
  • Shintótrú, feðratrú
  • búddatrú
  • Kínversk trúarbrögð (taoistar og konfútse)
  • ásatrúarmenn, mormónar
  • sálnatrú (animismi)
Kirkja
  • kirkja (þjóð-, dóm-)
  • fara í k.
  • guðsþjónusta, messa
  • prestur, biskup, djákni
  • meðhjálpari
  • nunna, abbadís
  • munkur, ábóti
  • klaustur
  • predikun
  • sálmur
Þjóðtrú
  • þjóðtrú, hjátrú
  • galdrar, töfrar
  • kynjaverur, yfirnáttúrleg öfl
  • þjóðsögur, ævintýri 
Jólasveinar
  • Grýla, Leppalúði, Jólakötturinn 
  • jólasveinn
  • Askasleikir, Kertasníkir, Hurðaskellir, Ketkrókur, Skyrgámur, Bjúgnakrækir, Gáttaþefur, Þvörusleikir, Gluggagægir, Stúfur, Giljagaur, Pottasleikir, Stekkjarstaur
Álfar, huldufólk, tröll og dvergar
  • álfur, huldu- (-maður, -kona, -fólk) 
  • Heimkynni: álfabyggð, hamar, hóll, hellir, fjall, klettur, bjarg
  • hulinshjálmur, álög
  • tröll (-kona), nátttröll, jötunn, risi, skessa 
  • daga uppi, verða að steini
  • dvergur 
Afturgöngur
  • draugur, vofa, andi, afturganga, skotta, móri
  • draugagangur
  • ganga aftur
  • ríða húsum
  • kveða niður draug
Annað
  • útilegumaður, leggjast út
  • vættur, landvættirnir
  • skrímsli, andi, fylgja, árar
  • djöfull, púki
  • kölski, skrattinn, djöfullinn
Ásatrú
  • goð
  • æsir: Þór, Baldur, Óðinn, Týr, Heimdallur, Freyr,
  • Heimkynni: Valhöll, Hliðskjálf
  • Loki, Fenrisúlfur, Hel,...

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla] [þemaorð]

[athugasemdir, 25.09.03]