orđaforđi: ţemaorđ  gs  fs  ath  25.09.03

B R A G I

9 peningar, verslun, viđskipti: kh

Fé og bankar

Peningar og gjaldmiđlar
 • fé, peningar
 • peningur (smá-), klink, mynt,
 • seđill (peninga-),
 • -fé: lausa-, spari-, hluta-
 • upphćđ, virđi, gildi, verđ
 • gjaldmiđill
 • spara, sparnađur
 • leggja peninga fyrir, ávaxta pen.
 • eiga pen. á banka
 • fjárfesta, festa pen. (í fyrirtćki)
 • losa (um) pen.
Gjaldmiđlar
 • króna, eyrir
 • hundrađ króna seđill
 • tíkall, hundrađkall, fimmhundruđkall
 • króna (sćnsk, dönsk), evra, dollari, pund, mark (ţýskt), franki, jen, drakma, rúbla, gyllini, líra, peseti etc.
 • gjaldeyrir
 • kaupa g., gjaldeyriskaup
 • skipta (peningum) í (erlendan gjaldeyri) 
 • gengisskráning, gengiđ fellur/hćkkar/lćkkar
Banki, bankaviđskipti
 • banka- (-viđskipti, -ţjónusta)
 • bankastofnanir, sparisjóđur
 • -banki: ađal-, hrađ-, heimilis- 
 • útibú, deild 
 • bankastarfsmađur, ţjónustufulltrúi, gjaldkeri, útibús-/bankastjóri
 • fara í bankann
 • reikningur (gíró-), stofa/opna r. 
 • bankabók
 • úttekt, taka út af reikningnum
 • innborgun
 • leggja peninga inn í banka/(inn) á reikning
 • borga inn á r.
 • fara yfir á r., jafna r.
 • reikn. fellur í gjalddaga
 • innistćđa, athuga i., yfirdráttarheimild
 • upphćđ (fjár-, heildar-)
 • stađa (fjárhags-, reiknings-)
 • ávísun, tékki (ferđa-),
 • kort (debet-, greiđslu-, vísa-, vildar-)
 • kortaviđskipti, korthafi, handhafi
 • rafrćnar greiđslur: -greiđsla ( bođ-, ein-, rađ-, sím-, safn-, létt-, fjöl-)
 • millifćra, fćrsla (milli-, skuld-)
 • verđbréf, hlutabréf
 • eyđublađ, skrifa undir, undirskrift, fylla út  
 • kennitala, heimilisfang, undirskrift, skilríki (persónu-)
 • eign (inn-, brúttó-, nettó-)
Lánaviđskipti
 • lán 
 • lán-: -taki, -beiđandi, -ţegi
 • -lán: skammtíma-/langtíma-, fjárfestinga-, fasteigna-
 • lánstraust 
 • umsókn, beiđni, veiting
 • sćkja um/biđja um/taka lán
 • veita lán
 • fá lán gegn veđi, lán hvílir á húsinu, áhvílandi lán
 • greiđslubyrđi
 • lániđ er falliđ (í gjalddaga), l. gjaldfellur
 • endurgreiđa, borga, greiđa upp, standa í skilum
 • lenda í vanskilum, standa ekki undir láninu/afborgunum
 • lániđ er á (háum/lágum/föstum/breytilegum) vöxtum
 • lániđ er verđtryggt, gengistryggt, vísitölutryggt
 • ábyrgđ (sjálfs-, sjálfskuldar-), gangast í á. fyrir e-n/e-đ
 • vextir (árs-, dráttar-, innláns-, útláns-)
 • skuld, skulda, skuldugur

[FORSÍĐA] [yfirlitstafla] [ţemaorđ]

[athugasemdir, 25.09.03]