orðaforði: þemaorð  gs  fs  ath  25.09.03

B R A G I

12 tjáskipti, fjölmiðlar, útgáfa: kh

Ljósvakamiðlar, upplýsingatækni

Almennt

  • miðill (frétta-, fræðslu-, upplýsinga-)
  • miðla (upplýsingum) til e-a,
  • miðlun (upplýsinga-)
  • fjölmiðill (ríkis-)
  • koma fram í f., greina frá í f.
  • fjölmiðlafræðingur
  • hlustandi, áhorfandi
  • viðtakandi, sendandi
  • markhópur
Útvarp, sjónvarp
  • útvarp
  • sjónvarp (gervihnatta-, kapal-)
  • stöð
  • rás
  • út-/sjónvarpa e-u (beint)
  • (út-)sending
  • dagskrá, dagskrárefni
  • fréttir, veðurfregnir, auglýsingar, tilkynningar
  • viðtal, mynd (teikni-, bíó-)
  • viðmælandi
  • lesa/segja fréttir
  • fréttamaður/-kona, þula
  • dagskárgerðarmaður
  • sjónvarpstæki
  • skjár, skermur, fjarstýring
  • kveikja/slökkva
  • skipta um rás/stöð, hækka/lækka í útvarpi, stilla
  • gervihnattadiskur
  • loftnet (inni-/úti-), truflanir

Upplýsingatækni

  • tölva (ferða-, heimilis-)
  • lyklaborð, skjár, mús
  • prentari
  • stýrikerfi, hugbúnaður, forrit
  • skjal, mappa
  • aðgerðir, skipanir,
  • vista
  • (harður) diskur, diskadrif, disklingur
  • CD rom
  • DVD
  • tölvupóstur
  • netfang
Netið
  • net, fara á n.
  • alnetið
  • vefþjónn, vefslóð
  •  veffang
  • vefsíða, heimasíða

Mynd- og hljóðtækni

  • myndavél
    linsa
    filma
    mynd (ljós-), svarthvít, í lit
  • taka mynd, smella (mynd) af e-u
    myndbandsupptökuvél
  • hljómflutningstæki
  • diskur (geisla-)
  • skífa (breið-)
  • plata (hljóm-), sjötomma
  • spóla, kasetta
  • DVD
  • hátalari, hljóðnemi

    Upptökutækni

  • Hljóðver: taka upp, senda frá sér, gefa út, hljóðupptaka, útsetja, hljóðritun, hljóðmynd, umslag
  • útgáfa (hljómplötu-), útgefandi
  • stereo, mono, tvítóna, eintóna

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla] [þemaorð]

[athugasemdir, 25.09.03]