orðaforði: þemaorð  gs  fs  ath  25.09.03

B R A G I

  13 ferðamál, ferðalög: kh

Ferðamál, almennt

Almennt

  • ferð, ferðalag
  • -ferð: (hóp-, kynnis-, skoðunar-, áætlunar-), (sólarlanda-, öræfa-, fjalla-)
  • skipuleggja, plana, gera plan/áætlun (ferða-)
  • fara (í ferðalag, út á land, upp í sveit, vestur á firði, norður á bóginn)
  • ferðamaður, (erlendur) ferðlangur, útlendingur
  • ferðast innanlands /utanlands, á sjó/landi
  • kynnast landinu, þekkja landið
  • njóta, skoða, virða fyrir sér, horfa
  • velja/ákveða ferðmáta, tryggja sér sæti/far, með fyrirvara, tímanlega, staðfesta pöntun, óafturkræfur
  • ferðamáti: ferðast fótgangandi, á puttanum, ríðandi/á hestbaki, í/með bíl, í/með rútu, með skipi, flugleiðis, landleiðis, sjóleiðis
  • leiðsögumaður, fararstjóri
    leiðbeiningarskilti
  • brottfararstaður, viðkomustaður, áfangastaður
  • brottför, koma
  • góða ferð!

Ferðamannaþjónusta

  • upplýsingar (nánari, frekari), ráðleggingar (fá/afla sér/veita/gefa), ábendingar, skýringar
  • ferðaskrifstofa, upplýsingamiðstöð, umferðamiðstöðin, bæklingur (fræðslu-, ferða- upplýsinga-)
  • áætlun (sumar-, vetrar-) gildir til - frá, aukaferð, falla niður
  • kostnaður (hár/lár), verð, gjald (leigu-)
    hagstæður, hagkvæm, kostar, dýr (fok-), ódýr (hræ-)
  • alhliða, margþætt, fjölbreytt þjónusta
  • auglýsa, auglýsing
  • (enginn) afsláttur fyrir hópa, einstaklinga
  • opnunartími, að vetrarlagi, að sumarlagi, opið (allt árið)
Gisting
  • panta/afpanta gistingu, fá g., beiðast g., kaupa sér g., dvöl
  • gista, dvelja, dveljast, búa
  • gestur (hótel-)
  • gistimöguleikar: hótel, gistiheimili, gistihús, farfuglaheimili, bændagisting, svefnpokagisting, sumarbústaður, skáli
  • hótel, móttaka, anddyri, rúmar 60 manns, herbergi m/baði, m/sturtu, sími, minibar, sjónvarp (gervihnatta-), funda- og ráðsefnusalur, setustofa, veitingasalur m/vínveitingaleyfi, morgunverður, bar
  • uppbúin rúm, svefnpokapláss, aðstaða (eldunar-, svefn-, góð)
  • vel útbúinn, upphitaður, aðgangur að (eldhúsi, gufubaði, síma), heitur pottur, nuddpottur, ræsting (dagleg), ljósabekkur
  • einföld, þægileg, íburður, án/með
  • góð staðsetning, gestrisni,  bjóða upp á
Athyglisverðir staðir/merktir á korti
  • söguslóðir, útivistarstaður, orlofsstaður, sælureitur, fagurt umhverfi
  • rústir, fornminjar, landnámsbær, torfbær, þurrabúð, landnámsjörð, bæjartóft, hleðsla, útræði, verstöð, fjárbyrgi, kuml, kirkja, kirkjusetur, kirkjugarður, kapella
  • safn (minja-, byggða-, náttúrúgripa-, héraðsskjala-, lista- sædýra-), klaustur, ölkelda, minjar/menjar, garður (þjóð-, almennings-, grasa-)
  • -setur: (sýslumanns-, biskups-, menningar-, mennta-, lækna-), félagsheimili, samkomuhús, virkjun, sæluhús,  minnisvarði, stytta, listaverk, viti, höfn, sæluhús
Leiðarlýsing
  • umhverfis, meðfram, fram hjá, upp/niður með, neðan við, um, utan með, áleiðis, beint, rakleiðis, þvert, þversum, í gegnum, í nágrenni, langt frá/í burtu, rétt hjá, nálægt, í fjarska
  • brottfararstaður, viðkomustaður, áningarstaður
  • leggja af stað, halda (norður, fram með, af stað)
  • vera á ferðalagi (um landið)
  • stefna í vestur
  • (í) bakaleið, (á) heimleið
  • koma heim/á áfangastað

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla] [þemaorð]

[athugasemdir, 25.09.03]