orðaforði: þemaorð  gs  fs  ath  25.09.03

B R A G I

  15 listir: kh

Bækur, bókmenntir

Bækur
  • bók
  • -bók: barna-, hand-, fræði-, ljóða-, unglinga-, ferða-, hljóð-, mynda-, orða-, sýnis-, kennslu-
  • -saga: ævi-, spennu-, samtíma-, ástar-, teiknimynda-, sönn, ævintýri, frásögn, skáldskapur, reyfari (glæpa-)
  • skáldverk, íslenskt, þýtt, frumsamið, endurútgefið
  • rit (uppfletti-)
  • ritgerð
  • safn (ljóða-, greina-, smásagna-)
  • ljóð, kvæði, kveðskapur
  • ritröð, bindi
Lestur
  • lesa, lestur, lesandi, 
  • fletta bók/blaði, kíkja í b., glugga í b.
  • liggja í bókum
  • lestarhestur, bókaormur
Bókmenntir, textagreining
  • bókmenntir
  • -bókmenntir: nútíma-, samtíma-, miðalda-, kvenna-, gullaldar-
  • sígildar, fornar bókmenntir
  • bókmennta-:  -verk, -rýni, -skýring, -rannsóknir, -túlkun
  • -fræði, -fræðingur
  • -grein, -greining
  • -saga
  • aðferðafræði, textagreining
  • túlkun, nálgun
  • stíll, stefna
  • aðferð, hugtak, skilgreining
  • þróun, einkenni
  • fyrirmyndir
  • hliðstæður, andstæður
  • frásagnartækni, stílbragð
  • líking (mynd-)
  • meðferð sjónhorns, bygging, 
  • lýsing, samtal, eintal
  • vera um, fjalla  um
  • byggja á, sæka efni sitt til
  • innihald, efnisviður
  • þema, hugtak
  • sögu-: -hetja, -svið
  • atburðarás, ris, plott
  • -ismar sjá listir

  • ádeila
  • paródía, satíra
  • raunsæis-, framúrstefnuverk
Óbundið mál
  • laust mál, prósa
  • skáldverk
  • skáldsaga
  • smásaga, örsaga
  • frásögn
  • ævisaga, endurminningar
  • teiknimyndasaga
  • fræðilegar ritgerðir, fræðigrein
  • pistill, grein
  • ritdómur
  • ádeilugrein
  • skýrsla
  • bls. 230-235
Bundið mál
  • ljóðlist
  • ljóðagerð
  • kveðskapur
  • ljóð (sögu-, prósa-, atóm-)
  • óður, limra, ballaða, sonnetta
  • kvæði
  • vísa, erindi
  • bragur
  • ríma, rím (enda-, inn-)
  • höfuðstafur, stuðlar, stuðlasetning
Leikbókmenntir
  • leikrit
  • einþáttungur
  • leikritun, 
  • leikrits-/leikritahöfundur
  • sjá: leikhús

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla] [þemaorð]

[athugasemdir, 25.09.03]