Almennt
- leikhús
- óperuhús, tónleikahús, kvikmyndahús
- leikari, leikkona (gaman-, skapgerðar-, kvikmynda-, aðal-, auka-), leikarahópur
- leika
- hlutverk (aðal-, auka-, karl-, kven-), leika/ fara með h. syngja
hlutverk, vera í h.,
gera h. góð skil, lifa sig inn í h., skila h. vel, leikstíll
Sértækari orðaforði um leikhús og leiklist:
- leikrit (í þremur þáttum), leikverk (þýtt, íslenskt, sígilt), þáttur, atriði
-leikhús: (atvinnu-, áhugamanna-, hádegis-, borgar-, tilrauna-, brúðu-),
þjóðleikhúsið, leiksmiðja, leikhópur
- -leikrit: barna-, sjónvarps-, útvarps-
- leikrita-: -höfundur, -skáld, leikskáld, leiksaga,
- sýning (gesta-, leik-, miðnætur-), æfing (loka-), generalprufa
- leikrit eftir e-n, eftir sögu e-s, fjallar um
- gamanleikur, harmleikur, ópera, óperetta, söngleikur, ævintýri,
barnaleikrit, farsi, tragikómík, drama
- sýna, frumsýna, setja á svið, færa upp, flytja, æfa, semja/skrifa (leikrit, e-ð
verk), taka til flutnings/sýningar
- leikskrá: leikendur, leikmynd, búningar, lýsing, leikstjóri, leikgerð,
tónlist, höfundur (dans-, leik-)
- svið, baksviðs, leiktjöld
- stemning, skemmta sér (vel), klappa (upp/lof í lófa), tjöldin
falla, hneigja sig
- hvað er á fjölunum?
|
Kvikmyndir
bíó, kvikmyndahús, fara í b./k.
fara að sjá mynd/bíómynd/kvikmynd
Bíósýning: forsýning, sýning, sýnd kl 7, 9, 11, stafrænt
hljóðkerfi, bönnuð börnum innan 16, talsett, íslenskt tal, textuð/með ísl. texta
-mynd: (hryllings-, grín-, gaman-, ævintýra-, teikni-, heimilda- ),
tryllir (spennu-, vísinda-), hrollvekja
mynd (stór-, verðlauna-, drauga-, stríðs-, fjölskyldu-, hasar-,
formúlu-), ástarsaga
leikstjóri, framleiðandi, handritshöfundur, kvikmyndatökumaður,
kvikmyndataka, handrit, klipping, hljóð, förðun, sviðsmynd, tæknibrellur,
tæknivinna
festa á filmu, tekin á svart/hvíta filmu
kvikmyndastjarna, smástirni
|
Leikhús-, óperu, bíó- og tónleikaferð
- Kaupa miða:
- miðasala: opnunartími, miði, símaþjónusta, símsvari, símapöntun,
pöntun, sýningafjöldi (takmarkaður), sýningartími (breyttur), leikár,
áskriftarkort, kortasala
- panta/sækja/borga/selja/kaupa (miða), láta taka frá, afsláttur, tryggja sér
sæti/miða, staðfesta (pöntun), greiðslukortaþjónusta
- uppselt, örfá laus sæti, á hvaða dögum, klukkan hvað?
- fatageymsla: setja/sækja yfirhafnir í geymslu, fá númer
- sitja: bekkur, sæti, (númer hvað? sjá töluorð)
femsti, aftasti, hægri, vinstri (bekkur), framarlega, aftarlega, fyrir miðju, út við
gang
- hlé: fara á barinn/í sjoppuna/sælgætissöluna, fá sér hressingu/e-ð að
drekka, kaupa nammi
|
Meiri orðaforði sjá 15 umræða um listir,
listamenn
|