orđaforđi: ţemaorđ  gs  fs  ath  25.09.03

B R A G I

  15 listir: kh

Vítt og breitt um listir, söfn

Almennt

 • list
  -list: (mynd-, tón-, kvikmyndgerđar-), (málara-, drátt-, vefnađar-, byggingar-), (nútíma-, alţýđu-, samtíma-, nytja-, strangflatar-, popp-, konsept-)

 • lista-: (-kona, -mađur) 
  tónlistarmađur, flytjendur, leikendur, málari (list-, landslags-),  myndhöggvari, -mađur/-kona: grafíklista-, dráttlista-, veflista-

 • list-: (-fengur, -hneigđur, -skilningur, -sköpun, -tjáning, -ţroski)

 • straumur, stefna, stíll, (list-)hrćringar
  -ismar: (síđ-)impressjónismi, natúralismi, symbólismi (táknhyggja), minimal- kúbismisi, módernismi 

 • frumspeki, naumhyggja

 • mynd: (sjálfs-, vatnslita-, olíu-, manna-, högg-, landslags-, bćjar-), gjörningur, formleysumálverk, steyndur gluggi, mósaík, teikning, riss, grafík, skúlptúr, uppstilling

 • bókaskreyting, trérista, hljóđverk, rýmisverk, ljósmyndun, hreyfilist, myndbandstćkni

Listsköpun, efnistök, tćkni

 • skapa, hanna, stunda, vinna ađ/međ, semja (tónverk, ritverk), skrifa bók/tónverk

 • söguţráđur, atburđarás, umfjöllunarefni, viđfangsefni, dagskrá, efnisskrá, efnisval, inntak

 • mála, móta, höggva í stein

 • handbragđ, efnistök, vinnubrögđ, formskipan, framsetning

 • mynd-: (-efni, -mál, -heimur, -líking, -hugsun, -sköpun, -bygging)

 • litameđferđ, litaskali (heitur/kaldur), litasamspil, litróf

 • birta, rými, form, vídd, dýpt, flötur, fjarvídd  

 • lína, strik, punktur, klessa, hringur, bogi, kassi, bogalínur, hringform, sjá lögun,

 • blönduđ tćkni, trönur, pensill, pensildráttur/stroka, meitill, hamar, léreft, strigi, olía, vatnslitir 

 • efni, lögun, áferđ sjá 19

 • vinnustofa

Umrćđa um listir og listamenn

 • umrćđa, mat, gagnrýni, vangaveltur, pćlingar
 • gagnrýnandi: (kvikmynda-, tónlistar-, bókmennta-)
  gagnrýni, dómur, mat, umsögn, -saga: lista-, leiklistar-, listfrćđingur, leikhúsfr.

 • sýningin fćr: (góđ, slćm, drćm, mikil) ađsókn, er illa sótt, hljóta jákvćđ/neikvćđ viđbrögđ, viđtökur, fá slćma dóma, vel/illa tekiđ, mćla međ 

 • verkiđ er vel/sćmilega/illa unnin/leikin, gert/samiđ, flutt, skrifađ, sungiđ etc.

 • er byggđ á sannsögulegum atburđum, er eftir sögu,

 • verk: tímamóta-, öndvegis-, snilldar, hefđ, nýjung

 • einkennandi fyrir (verkiđ, listamanninn), fela í sér skírskotun í, vera í anda, verđa tilefni til, vísun (í hversdagslíf), (sagnaheim), minni, hafa (gođsögulegt) ívaf

 • persónusköpun, nálgun, sýn, táknmál, tjáningarform, tákngervingur, tjáning, merking, mótsögn

 • vera sér á báti, fara á kostum, slá í gegn, takast vel upp
  lofa góđu, eiga góđa spretti, koma á óvart/spánskt fyrir sjónir,

 • finna sér eigin stíl, á hátindi frćgđar sinnar

 • vera í međallagi, í sérflokki, í lakara lagi, vera fyrir neđan allar hellur

 • meistaraverk, byrjendaverk, afţreying, tilbreyting, skemmtun (stundar-)

 • klisja, fíflagangur, vitleysa,  frásagnargleđi, svartur húmor , kímni

 • frumkvöđull, fulltrúi fyrir, brautryđjandi, ferill (frćgđar-)
  hafa (mótandi) áhrif á, sýna áhrif frá, vera undir áhrifum

 • leggja fyrir sig, leggja stund á, tileinka sér, setja svip á, ná árangri, brjóta upp, gera tilraunir, innleiđa, koma fram, hneigjast til,

Njótendur lista
 • áhorfandi, áheyrandi, hlustandi, ađdáandi, unnandi (list-, kvikmynda-, tónlistar-)

 • fara á/í, drífa sig, skella sér, sćkja (tónleika)

 • skođa, virđa fyrir sér, horfa á, njóta/unna listar
  hlusta á, hlýđa á

 • kunna (ekki) ađ meta, hafa gaman ađ, halda upp á, hafa mćtur á, hafa vit/ţekkingu á list, vera gefinn fyrir, vera vel ađ sér um listir, fíla, pćla í tónlist/kvikmyndum, hafa áhuga á, finnast gaman/ skemmtilegt ađ, heillast, vera heillađur af, bera skynbragđ á

 • hafa ekki hundsvit á list, leiđast e-đ, ţola ekki, vera alveg sama um e-đ
Ýmis sértćkari lýsingarorđ sem nota má í listaspjalli 

ab(f)strakt, algildur, áferđarfallegur, áhrifaríkur, ástríđufullur, atkvćđamikill, dásamlegur, djarfur, djúpur, dramatískur, dökkur, dulúđugur, eftirminnilegur, einfaldur, einlćgur, fágađur, fígúratífur, flókinn, formrćnn, forvitnilegur, framandlegur, framsćkinn, frjór, góđlátlegur, harđsođinn, hefđbundinn, heillandi, heilsteyptur, heitur, hjartnćmur, (ó)hlutbundinn, hnyttinn, hrađur, írónískur, jarđbundinn, kíminn, kraftmikill, krefjandi, lipur, listrćnn, litríkur, ljóđrćnn, ljúfsár, ljúfur, margslunginn, magnađur, metnađarfullur/ríkur, munúđarfullur, ofbeldisfullur, óađfinnanlegur, óheftur, óhugnanlegur, (ó)sannfćrandi, óvenjulegur, persónulegur, raunsćr, rómantískur, róttćkur, sérstakur, sértćkur, sígildur, sjálfhverfur, sjálfsprottinn, skapandi, skondinn, skrítinn, skćr, slappur, spennandi, sprenghlćgilegur, sterkur (geysi-), stílfćrđur, táknrćnn, tilfinningasamur, tilgerđarlegur, tilţrifalítill, trúverđugur, töff, yndislegur, upphafinn, vitlaus, voldugur, vondur, vćminn, ţaulhugsađur, ţróttmikill, ţögull, ćvintýralegur
(brjóta upp)

 • alţjóđlegur, íslenskur, norrćnn, evrópskur, asískur sjá 18 ţjóđarheiti

 • efniviđur, sjá 19 efnisheiti 

 • Atviksorđ og forskeyti: 
  verulega, virkilega, hrikalega, sérlega, afspyrnu- afburđa-, meiri háttar, geggjađ, hrein

 

Listasöfn, gallerí

 • safn (lista-, listaverka-, höggmynda-, málverka-, nútímalista-, ţjóđminja-)

 • sýning (myndlistar-, yfirlits-, farand-, sam-, sér-)
  halda, setja upp, taka ţátt í (sýningu)

 • anddyri, salur (sýningar-), deild, safnbúđ (póstkort, rit, veggspjald, afsteypur, listaverkabćkur), (nánari) upplýsingar um leiđsögn, frćđslustarfsemi: fyrirlestrar, myndbandasýnigar, kaffistofa (veitingar), fatageymsla, 

 • ađgangur, ađgangseyrir, fullorđnir, börn, öryrkjar og eldri borgarar, hópar, verđ, afsláttur

 • opnunartími, opiđ (daglega, virka daga), 

 • sýningarskrá (myndskreytt, formáli, inngangur)

 • listaverkaeign safnsins, verkiđ er í einkaeign /opinberri eigu/eigu ríkisins), forstöđumađur

 

[FORSÍĐA] [yfirlitstafla] [ţemaorđ]

[athugasemdir, 25.09.03]