orðaforði: þemaorð  gs  fs  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig  18 lönd, þjóðaheiti, tungumál: kh

Landaheiti og beyging þeirra

land um frá til
Ísland Ísland Íslandi Íslands
Afganistan Afganistan Afganistan Afganistans
Albanía Albaníu Albaníu Albaníu
Alsír Alsír Alsír Alsír
Ameríka Ameríku Ameríku Ameríku
Angóla Angólu Angólu Angólu
Argentína Argentínu Argentínu Argentínu
Armenía Armeníu Armeníu Armeníu
Ástralía Ástralíu Ástralíu Ástralíu
Austurríki Austurríki Austurríki Austurríkis
Bandaríkin Bandaríkin Bandaríkjunum Bandaríkjanna
Belgía Belgíu Belgíu Belgíu
Bosnía Bosníu Bosníu Bosníu
Bólivía Bólivíu Bólivíu Bólivíu
Brasilía Brasilíu Brasilíu Brasilíu
Bretland Bretland Bretlandi Bretlands
Burma Burma Burma Burma
Búlgaría Búlgaríu Búlgaríu Búlgaríu
Chile Chile Chile Chile
Danmörk Danmörku Danmörku Danmerkur
Egyptaland Egyptaland Egyptalandi Egyptalands
Eistland Eistland Eistlandi Eistlands
Ekvador Ekvador Ekvador Ekvador
England England Englandi Englands
Eþíópía Eþíópíu Eþíópíu Eþíópíu
Finnland Finnland Finnlandi Finnlands
Filippseyjar Filippseyjar Filippseyjum Filippseyja
Frakkland Frakkland Frakklandi Frakklands
Færeyjar Færeyjar Færeyjum Færeyja
Ghana Ghana Ghana Ghana
Grikkland Grikkland Grikklandi Grikklands
Grænhöfðaeyjar Grænhöfðaeyjar Grænhöfðaeyjum Grænhöfðaeyja
Grænland Grænland Grænlandi Grænlands
Holland Holland Hollandi Hollands
Hondúras Hondúras Hondúras Hondúras
Indland Indland Indlandi Indlands
Írak Írak Írak Írak
Íran Íran Íran Íran
Írland Írland Írlandi Írlands
Ísrael Ísrael Ísrael Ísraels
Ítalía Ítalíu Ítalíu Ítalíu
Jamaíka Jamaíku Jamaíku Jamaíku
Japan Japan Japan Japans
Jórdanía Jórdaníu Jórdaníu Jórdaníu
Kanada Kanada Kanada Kanada
Kazakhstan Kazakhstan Kazakhstan Kazakhstans      ?????
Kenýa Kenýa Kenýa Kenýa
Kína Kína Kína Kína
Kongó Kongó Kongó Kongó
Kólumbía Kólumbíu Kólumbíu Kólumbíu
Króatía Króatíu Króatíu Króatíu
Kúba Kúbu Kúbu Kúbu
Kúrdistan Kúrdistan Kúrdistan Kúrdistan
Kúvæt Kúvæt Kúvæt Kúvæt
Lettland Lettland Lettlandi Lettlands
Litháen Litháen Litháen Litháen
Lýbía Lýbíu Lýbíu Lýbíu
Marokkó Marokkó Marokkó Marokkó
Mexíkó Mexíkó Mexíkó Mexíkó
Mongólía Mongólíu Mongólíu Mongólíu
Mósambik Mósambik Mósambik Mósambik
Namibía Namibíu Namibíu Namibíu
Nepal Nepal Nepal Nepal  ????
Nígería Nígeríu Nígeríu Nígeríu
Noregur Noreg Noregi Noregs
Nýja-Sjáland Nýja-Sjáland Nýja-Sjálandi Nýja-Sjálands
Pakistan Pakistan Pakistan Pakistan
Panama Panama Panama Panama
Perú Perú Perú Perú
Portúgal Portúgal Portúgal Portúgals
Pólland Pólland Póllandi Póllands
Rússland Rússland Rússlandi Rússlands
Sádi-Arabía Sádi-Arabíu Sádi-Arabíu Sádi-Arabíu
Senegal Senegal Senegal Senegals
Sierra-Leone Sierra-Leone Sierra-Leone Sierra-Leone
Singapore Singapore Singapore Singapore
Síbería Síberíu Síberíu Síberíu
Skotland Skotland Skotlandi Skotlands
Slóvenía Slóveníu Slóveníu Slóveníu
Sómalía Sómalíu Sómalíu Sómalíu
Spánn Spán Spáni Spánar
Sri Lanka Sri Lanka Sri Lanka Sri Lanka
Suður-Afríka Suður-Afríku Suður-Afríku Suður-Afríku
Sviss Sviss Sviss Sviss
Svíþjóð Svíþjóð Svíþjóð Svíþjóðar
Sýrland Sýrland Sýrlandi Sýrlands
Tansanía Tansaníu Tansaníu Tansaníu   ?????
Tékkland Tékkland Tékklandi Tékklands
Tíbet Tíbet Tíbet Tíbet
Túnis Túnis Túnis Túnis
Tyrkland Tyrkland Tyrklandi Tyrklands
Tæland Tæland Tælandi Tælands
Ungverjaland Ungverjaland Ungverjalandi Ungverjalands
Úganda Úganda Úganda Úganda
Úkraína Úkraínu Úkraínu Úkraínu
Úrúgvæ Úrúgvæ Úrúgvæ Úrúgvæ  ?????
Venesúela Venesúela Venesúela Venesúela
Víetnam Víetnam Víetnam Víetnam
Wales Wales Wales Wales
Zaire      
Zimbabwe      
Þýskaland Þýskaland Þýskalandi Þýskalands

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla] [þemaorð]

[athugasemdir, 25.09.03]