orðaforði: þemaorð  gs  fs  ath  25.09.03

B R A G I

vinnustig  18 lönd, þjóðaheiti, tungumál: kh

Þjóðaheiti og tungumál

þjóðaheiti hvers lensk
(kvk.)
hvers lenskur
(kk.)
tungumál ... talar
Íslendingur íslensk íslenskur íslenska íslensku
Afgani afgönsk afganskur darí, paschtu, o.fl.  
Albani albönsk albanskur albanska albönsku
Alsírbúi/-maður alsírsk alsírskur arabíska, franska arabísku, frönsku
Ameríkani amerísk amerískur enska ensku
Andorramaður anndorrsk andorrskur katalónska, franska, spænska katalónsku, frönsku, spænsku
Angólabúi/-maður angólsk angólskur portúgalska/kimbundu portúgölsku
Argentínumaður argentínsk argentínskur spænska spænsku
Armeni armensk armenskur armenska armensku
Aseri asersk aserskur aserbadsjaníska (?), armenska armensku
Austurríkismaður austurrísk austurrískur þýska þýsku
Álandseyingur/-lendingur álensk álenskur    
Ástrali, Ástralíumaður áströlsk ástralskur enska ensku
Baham(a)eyingur, Bahami   bahameyskur, bahamskur enska (ríkism.) ensku
Bandaríkjamaður bandarísk bandarískur enska ensku
Bangladessi, Bengali bengölsk bangladessi, bengalskur bengalí (rm.) bengalí
Barbadoseyingur, Barbadosi barbadosk barbadoseyskur, barbadoskur enska (rm.) ensku
Ba(h)reini, Bahreinsmaður bareinsk bareinskur arabíska (rm.), farsi arabísku, farsi
Belgi belgísk belgískur flæmska/franska flæmsku/frönsku
Belísi belísk belískur enska, enskt kreól, spænska ensku, enskt kreól, spænsku
Beníni benínísk benínskur franska (rm.) frönsku
Bermúdaeyingur bermúdeysk bermúdeyskur enska (rm.) ensku
Bosníumaður bosnísk bosnískur bosníska, króatíska, serbneska bosnísku, króatísku, serbnesku
Botsvanamaður botsvönsk botsvanskur enska, setswana ensku
Bólívíubúi bólivísk bólívískur spænska, quechua, aymará (öll rm.) spænsku, quechua, aymará (öll rm.)
Brasilíumaður brasilísk brasilískur portúgalska (rm.) portúgölsku
Breti bresk breskur enska ensku
Brúneimaður brúneisk brúneiskur malajíska (rm.)  
Burmamaður, Mjanmari   burmneskur, burmiskur mjanmarskur burmiska bumisku
Búlgari búlgörsk búlgarskur búlgarska, tyrkneska, romani búlgörsku, tyrknesku, romani
Búrkína Faso-maður búrkínsk búrkínskur franska (rm.) frönsku
Búrúndi búrúndísk búrúndískur kírúndí, franska, svahilí frönsku
Chilebúi chilesk chileskur spænska spænsku
Dani dönsk danskur danska dönsku
Djíbúti djíbútísk djíbútískur arabíska, franska arabísku, frönsku
Dóminíkumaður, frá Dóminikíu dóminísk dóminískur enska ensku
Dóminíkumaður, frá Dóminíska lýðveldinu dóminísk dóminískur spænska spænsku
Egypti egypsk egypskur arabíska arabísku
Eistlendingur, Eisti eistnesk, eistlensk eistneskur, eistlenskur eistneska eistnesku
Ekvadorbúi,-maður ekvadorsk ekvadorskur spænska spænsku
El Salvadorbúi, Salvadormaður salvadorsk salvadorskur spænska spænsku
Englendingur ensk enskur enska ensku
Erítreumaður erítresk erítreskur tigrinja, arabíska arabísku
Eþíópíumaður, Eþíópi eþíópísk eþíópískur amharíska amharísku
Finni finnsk finnskur finnska, sænska finnsku, sænsku
Filippseyingur filippeysk filippeyskur filipino=tagalog/ enska tagalog/ ensku
Fídjieyingur fídjeysk fídjeyskur enska, fídjíska ensku
Fílabeinsstrendingur     franska frönsku
Frakki frönsk franskur franska frönsku
Færeyingur færeysk færeyskur færeyska færeysku
Gaboni gabönsk gabonskur franska frönsku
Gambíubúi gambísk gambískur enska/voloff/fulaa/(mandinga) ensku
Ganaverji, -maður ganversk ganverskur, ganiskur enska ensku
Georgíumaður georgísk georgískur georgíska georgísku
Gíneumaður gínesk gíneskur franska frönsku
Gíneu-Bissármaður     portúgalska portúgölsku
Grenadamaður grenadísk grenadískur enska ensku
Grikki grísk grískur gríska grísku
Grænhöfðeyingur grænhöfðeysk grænhöfðeyskur portúgalska portúgölsku
Grænlendingur, Inúti grænlensk grænlenskur grænlenska grænlensku
Gvatemalabúi, -maður gvatemölsk gvatemalskur spænska spænsku
Haíti haítísk haítískur franska frönsku
Hollendingur hollensk hollenskur hollenska hollensku
Hondúrasbúi, -maður   hondúrskur, hondúrasískur spænska spænsku
Indverji indversk indverskur hindí/ enska (rm.) hindí/ensku
Indónesi, -íúbúi indónesísk indónesískur bahasa bahasa
Íraki íröksk írakskur arabíska arabísku
Írani, Persi írönsk, persnesk íranskur, persneskur persneska persnesku
Íri írsk írskur írska (=gelíska, rm.í lýðv.) enska írsku, ensku
Ísraelsmaður, Ísraeli ísraelsk ísraelskur hebreska, arabíska hebresku, arabísku
Ítali ítölsk ítalskur ítalska ítölsku
Jamaíkabúi   jamaískur enska ensku
Japani japönsk japanskur japanska japönsku
Jórdani jórdönsk jórdanskur arabíska arabísku
Júgóslavi júgóslavnesk júgóslavneskur albanska, króatíska, makedóníska serbneska, slóvenska, ungverska (rm?) albönsku, króatísku, makedónísku serbnesku, slóvensku, ungversku
Kampútseumaður kampútsesk kampútseskur khmer khmer
Kamerúnmaður kamerúnsk kamerúnskur franska / enska frönsku / ensku
Kanadamaður kanadísk kanadískur enska / franska ensku / frönsku
Kasakstanbúi, Kasaki kasakstansk kasakstanskur kasakstaníska kasakstanísku
Katari katörsk kararskur arabíska arabísku
Keníumaður kenísk kenískur svahíli, enska svahíli, ensku
Kirgisistanbúi, Kirgisi   kirgiskur kirgistaníska kirgistanísku
Kínverji kínversk kínverskur kínverska (rm.) kínversku
Kípverji, Kýpverji, Kýpurbúi   kípverskur, kýpverkur gríska, tyrkneska grísku, tyrknesku
Kíribatíbúi, Kíribati kíribatísk kíribatískur i-kiribati, enska ensku
Kongómaður, Kongói kongósk kongóskur franska frönsku
Kostaríkumaður kostarkísk kostaríkskur spænska spænsku
Kólumbúmaður, Kólumbi kólumbísk kólumbískur spænska spænsku
Kómoreyingur kómoreysk kómoreyskur arabíska, franska arabísku, frönsku
Kóreumaður kóresk kóreskur kóreska kóresku
Króati króatísk króatískur króatíska króatísku
Kúbverji, Kúbumaður kúbversk/kúbönsk kúbverskur/ kúbanskur spænska spænsku
Kúrdi kúrdísk kúrdískur kúrdíska kúrdísku
Kúveiti kúveitsk kúveitskur arabíska arabísku
Laosbúi, Laosi laosk laoskur laosíska laosísku
Lesótómaður, Lesótói lesótósk lesótóskur sótó, enska ensku
Letti lettnesk lettneskur lettneska, rússneska lettnesku, rússnesku
Liechtensteini liechtensteinsk liechtensteinskur þýska þýsku
Lithái litháísk litháískur litháíska litháísku
Líbani líbönsk líbanskur arabíska arabísku
Líberíumaður líberísk líberískur enska ensku
Líbýumaður líbýsk líbýskur arabíska arabísku
Lúxemborgarbúi lúxembúrgísk lúxembúrgískur lúxembúrgíska, enska, franska lúxembúrgísku, ensku, frönsku
Madagaskarmaður, Madagaski   madagaskur franska frönsku
Makedóníumaður makedónsk makedónskur makedóníska makedónísku
Malavi malavísk malavískur enska, chichewa ensku
Malasi, -íubúi malasísk malasískur malasíska, kínverska malasísku, kínversku
Maldíveyingur   maldíveyskur maldí.., enska ensku
Malíbúi malísk malískur franska frönsku
Möltubúi maltnesk maltneskur maltneska, enska maltnesku, ensku
Marokkóbúi marokkósk marokkóskur arabíska/franska marokkósku
Marshalleyingur marshalleysk marshalleyskur marshalleyska, enska marshalleysku, ensku
Máritani máritönsk máritanskur arabíska arabísku
Máritíusmaður máritísk máritískur enska ensku
Mexíkani mexikósk mexíkóskur spænska spænsku
Mongólía mongólsk mongólskur mongólska mongólsku
Mið-Afríkumaður miðafrísk miðafrískur franska, sangó frönsku, sangó
Moldavíubúi moldavísk moldavískur moldavíska moldavísku
Mónakómaður mónakósk mónakóskur franska frönsku
Mósambíkbúi mósambísk mósambískur portúgalska portúgölsku
Namibíumaður namibísk namibískur enska, afrikaans ensku
Nárúi nárúsk nárúskur nárúíska, enska ensku
Nepali nepölsk nepalskur nepalska nepölsku

 

Nikaragúi, Níkaragvamaður nikaragúsk nikaragúskur spænska, miskító spænsku, miskító
Nígermaður nígersk nígerskur enska?,  hausa, igbo ensku, hása, igbo
Nígeríumaður nígerísk nígerískur enska ensku
Norður-Kórerumaður norðurkóresk norðurkóreskur kóreanska kóreansku
Norðmaður norsk norskur norska norsku
Nýsjálendingur nýsjálensk nýsjálenskur enska, maórí ensku
Ómani ómönsk ómanskur arabíska arabísku
Pakistani pakistönsk pakistanskur urdu, hindi urdu, hindi
Panamabúi panömsk panamskur spænska spænsku
Papúi-Nýju-Gíneumaður papúsk papúskur enska ensku
Paragvæbúi paragvæsk paragvæskur spænska, gvarní spænsku
Perúbúi perúsk perúskur spænska, quechua, aymará spænsku
Portúgali portúgölsk portúgalskur portúgalska portúgölsku
Pólverji pólsk pólskur pólska pólsku
Rúandamaður rúdanísk rúandískur rúandíska, franska frönsku
Rúmeni rúmensk rúmeskur rúmenska, ungverska rúmensku, ungversku
Rússi rússnesk rússneskur rússneska rússnesku
Sádi-Arabi sádiarabísk sádiarabískur arabíska arabísku
Salómónseyingur salómónseysk salómónseyskur enska ensku
Sambíubúi sambísk sambískur enska ensku
(Vestur-)Samóamaður (vestur-)samósk (vestur-)samóskur enska, samóíska ensku, samóísku
Senegalbúi, Senegali senegölsk senegalskur franska frönsku
Serbi serbnesk serbneskur serbneska, serbó-króatíaska serbnesku, serbó-króatísku
Síerra-Leónemaður síerraleónsk síerraleónskur enska ensku
Skoti skosk skoskur enska, skoska ensku, skosku
Slóveni slóvensk slóvenskur slóvenska slóvensku
Slóvaki slóvakísk skóvakískur slóvakíska slóvakísku
Sómali sómölsk sómalskur sómalska sómölsku
Spánverji spænsk spænskur spænska spænsku
Sri Lankabúi     sinhalíska, tamílska sinhalísku / tamílsku
Suður-Afríkumaður/-búi suðurafrísk suðurafrískur 11 ríkismál  
Svisslendingur svissnesk svissneskur þýska, franska, ítalska, retorómanska þýsku, frönsku, ítölsku, retorómönsku
Svíi sænsk sænskur sænska sænsku
Sýrlendingur sýrlensk sýrlenskur arabíska arabísku
Tékki tékknesk tékkneskur tékkneska tékknesku
Tyrki tyrknesk tyrkneskur tyrkneska tyrknesku
Tælendingur tælensk tælenskur tælenska tælensku
Tævanbúi tævönsk tævenskur mandarín, hakka mandarín, hakka
Ungverji ungversk ungverskur ungverska ungversku
Úkraín úkraínsk úkraínskur úkraínska úkraínsku
Venesúelabúi     spænska spænsku
Víetnami víetnömsk víetnamskur víetnamska víetnömsku
Walesbúi velsk velskur enska /velska ensku/ velsku
Þjóðverji þýsk þýskur þýska þýsku

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla] [þemaorð]

[athugasemdir, 25.09.03]