orđaforđi: ţemaorđ  gs  fs  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig 19 almenn hugtök: kh

Tími, tímatal

Almennt
 • tími
 • tíminn líđur
 • sólarhringur, vika, mánuđur, ár (hlaup-), áratugur
 • dagur (virkur d., helgi-) 
 • nótt (gćr-, fyrri nótt)
 • morgunn, hádegi, kvöld
 • síđdegi, eftirmiđdagur, helgi
 • -mót: (mánađar-, ára-, alda-)
 • liđin tíđ: í gćr, gćrkvöld, í morgun
  líđandi stund/núna: í dag, í kvöld, í morgun
  ókomiđ: á morgun, í kvöld, annađ kvöld, í fyrramáliđ, um helgina, á ţriđjudaginn (kemur)
 • ađ morgni (dags), árdegis, í aftureldingu, í dagrenningu, í morgunsáriđ
 • ađ kvöldlagi, síđla kvölds
 • ţađ morgnar/ dagar/ kvöldar
 • á ţriđjudögum/veturna/daginn
 • í sumar sem leiđ
 • ađ áliđnu sumri, ţađ er liđiđ á sumariđ
 • sumariđ er liđiđ/á enda/ađ baki
 • síđastliđiđ/síđasta/fyrra haust
 • nćta vor/ ađ vori
 • fram á sumar/frameftir sumri (er hálendiđ ófćrt)
 • dags-, sumar-: -byrjun, -lok
Klukkan
 • sekúnda, mínúta, korter, hálftími, klukkustund/ -tími
 • Hvađ er klukkan? Geturđu sagt mér hvađ klukkan er?
  hún er...yfir/í, (langt) gengin í, á slaginu, alveg ađ verđa
  hana vantar
  hún er rúmlega/tćplega
 • klukkan er orđin margt
 • hún er ţrjú eftir/fyrir hádegi
 • klukka (eldhús-, stofu-, útvarps-, vegg-, vekjaraklukka)
 • úr (armbands-, tölvu-, vasa-), vísir, tölustafur, skífa
  stilla, trekkja upp úr/ klukku
 • klukkan/úriđ gengur of fljótt, seinkar/flýtir sér
 • klukkan tifar/slćr, líta á k.
 • hvađ líđur tímanum?
Tíđaratviksorđ
 • aldrei, áđur, ár og síđ, ávalt, alltaf, bráđum, enn, hvenćr, nú, núna, oft, reglulega, sjaldan, sí og ć, seint, síđan, snemma, strax, stundum, ţá, ţegar
 • tvisvar, ţrisvar
 • tímanlega, stundvíslega
 • daglega, vikulega, árlega

Árstíđir

 • vetur, sumar, vor, haust

Mánuđa- og dagaheiti, tilefni

Almennt

 • helgidagur, frídagur, fánadagur (lögbundinn)
 • tilefni
 • hátíđ (jóla-, páska-)
 • halda e-đ hátíđlegt, halda upp á e-đ
 • halda brúđkaup
 • -hald: jóla-, hátíđa-
 • gjöf, gefa e-m gjöf (afmćlis-, skírnar-)
 • veisla, bođ (kaffi-)
 • bjóđa til veislu, e-m í bođ, halda veislu
 • athöfn, a. fer (vel) fram (í kirkju)
 • janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
 • mánudagur, ţriđjudagur, miđvikudagur, fimmtudagur, föstudagur, laugardagur, sunnudagur
 • jól
 • hvít/rauđ (jól) , brandajól/stórubrandajól
 • ađventa, jólafasta
 • Ţorláksmessa 
 • ađfangadagur, jóladagur, annar/ţriđji í jólum
 • áramót
 • gamlárskvöld, nýársdagur
 • ţrettándinn
 • páskar
 • skírdagur, föstudagurinn langi, páskasunnudagur
 • pálmasunnudagur, dymbilvika
 • hvítasunna, annar í hvítasunnu/páskum
 • uppstigningardagur 
 • 1. maí, verkalýđsdagurinn
 • 17. júní, ţjóđhátíđardagurinn
 • 1. des., fullveldisdagurinn
 • sumardagurinn fyrsti
 • frídagur verslunarmanna
 • Jónsmessa
 • bolludagur, sprengidagur, öskudagur
 • konudagur, bóndadagur, mćđradagur, sjómannadagur
 • Mörsugur, Ţorri, Góa, Einmánuđur, Harpa, Skerpla, Sólmánuđur, Heyannir, Tvímánuđur, Haustmánuđur, Gormánuđur, Ýlir
 • vorjafndćgur, sumarsólstöđur, haustjafndćgur, vetrarsólstöđur
 • höfuđdagur
 • hundadagar

Tilefni

 • fćđingardagur 
 • afmćlisdagur, eiga afmćli
 • nafnadagur
 • skírn
 • taka skírn
 • halda barni undir skírn
 • skíra (barn, barniđ Gunnar, í höfuđiđ á e-m) 
 • skírnar-: -kjóll, -vottur, -fontur
 • ferming
 • fermingarbarn
 • (láta) fermast, ferma sig
 • fermingar-: -undirbúningur, -kyrtill, -dagur
 • útskriftardagur
 • útskrifast
 • gifting, (borgaraleg, kirkjuleg)
 • vígsla 
 • gifta sig, giftast, kvćnast, kvongast
 • brúđkaup
 • hjónaleysi, brúđur, brúđgumi
 • brúđar-: -mćr, -mey, -sveinn
 • svaramađur
   
 • brúđkaupsafmćli
 • -brúđkaup: (silfur-, gull-, demants-)
 • jarđarför 
 • grafa, jarđsetja, 
 • kistulagning, erfidrykkja
 • kirkjugarđur, legsteinn, gröf

[FORSÍĐA] [yfirlitstafla] [ţemaorđ]

[athugasemdir, 25.09.03]