orđaforđi: ţemaorđ  gs  fs  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig 19 almenn hugtök: kh

Tölur, reikningur

Töluorđ
  • núll, einn (ein, eitt), tveir (tvćr, tvö), ţrír (ţrjár, ţrjú), fjórir (fjórar, fjögur), fimm, sex, sjö, átta, níu, tíu, ellefu, tólf, ţrettán, fjórtán, fimmtán, sextán, sautján, átján, nítján, tuttugu
  • tuttugu og einn, tuttugu og tveir, o.s.fv.
  • tíu, tuttugu, ţrjátíu, fjörutíu, fimmtíu, sextíu, sjötíu, áttatíu,   níutíu
  • (eitt) hundrađ, (tvö, ţrjú, fjögur, fimm,
    sex, sjö, átta, níu) hundruđ
  • (eitt) ţúsund
  • (ein) milljón, (tvćr) milljónir
  • rađtölur: fyrsti (-a, -a), annar (önnur, annađ), ţriđji, fjórđi, fimmti, sjötti, sjöundi, áttundi, níundi, tíundi, ellefti, tólfti, ţrettándi, fjórtándi, fimmtándi, sextándi, sautjándi, átjándi, nítjándi
  • tuttugasti (og fyrsti, annar...)
Önnur töluorđ
  • tala, rađtala, telja
  • Sem 1. liđur í samsettum orđum: ein-, tví-, tvö-: einbýli, ţre-, ţrí-, ţri-. ţrevetra, ţrífótur, ţrisvar, fer-, fjór-, ferfćttur, fjórhjól
Tölunafnorđ
  • eind, tvennd, ţrennt, átt, tugur, tylft, eining, tvenning, ţrenning, helmingur, ţriđjungur, fjórđungur etc.
  • úr tónlist: einund, tvíund, ţríund, ferund, fimmund, sexund, sjöund
  • um spil: tvistur, ţristur, fjarki, fimma, ??átta, nía, tía
Tölulýsingarorđ
  • tvennur, ţrennur, fern (buxur, sokkar)
  • einfaldur, tvöfaldur, tífaldur, ţúsundfaldur
  • tvítugur, ţrítugur, (hamar, mađur), tírćđur
Töluatviksorđ
  • Tölusagnorđ: tvöfalda, ţrefalda, tíunda, tvinna

 

Reikningur
  • stćrđfrćđi
  • reikna (út), dćmi, í huganum, rétt/rangt, nákvćmlega, gróflega
  • reikningur: lćra reikning, vera góđur/lélegur í reikningi
  • -reikningur: út-, algebru-, brota-, diffur-, flatarmáls-, hlutfalls-, hornafalla-, líkinda-, prósentu-, rúmmáls-
  • reiknings-: -dćmi, -villa, -ađferđ, -regla
  • tölustafur, tala: slétt/jöfn, ójöfn
    -tala: odda-, rađ-, frum-, prím-
  • plús, mínus, sinnum, deilt međ, samasemmerki
  • samlagning, frádráttur, margföldun, deiling,
    leggja saman, draga frá, margfalda, deila 
  • útkoma: tveir plús einn eru/er jafnt og ţrír

 

[FORSÍĐA] [yfirlitstafla] [ţemaorđ]

[athugasemdir, 25.09.03]