málfræðikver: kennarahandbók/GS  nb  vb  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   sagnir: tíð

Sterkar sagnir: nútíð

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Æfa beygingu sterkra sagna.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Beygingarkerfi sterkra sagna.
Undirbúningur kennara
  •  
Tillögur
  • Nemendur skrifa 2. pers. et. inn í auðu reitina, brjóta blaðið í miðjunni þannig að nafnháttarmyndin snúi að þeim og spyrja sessunaut sinn um beygingarformið.
  • Hinn nemandinn spyr um aðrar sagnir á móti þannig að báðir æfi sig.
  • Blaðinu er snúið við og á sama hátt er spurt um nh. út frá 2. pers. et.
Aðrir möguleikar
  • Setja má nánast hvaða sagnorð sem er og spyrja um hvaða form sem er eftir því hvað kennari vill æfa hverju sinni. T.d. má koma með þt. eða þált. þegar búið er að æfa nt.
Ítarefni
  •  
Annað sem má taka fram
  • Verkefnið er sett upp gagnvirkt svo að nemendur geta æft sig heima við tölvu.

 

Vinnubók
  •  

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), fr(anska), sp(ænska), sk(andínavíska), þý(ska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla] [málfræði] [málfræðikver]

[athugasemdir, 25.09.03]