B R A G I |
frumstig fallorð: nafnorð |
|
Nafnorð: hús |
(1) Takið blaðið með orðunum og klippið það niður eins og gert er við grunnorðaforðann (GOF). Reynið að raða miðunum 8 með orðinu HÚS í rétta röð: (Hér er ..., um ..., frá ..., til ..., Hér eru ..., ...):
Hvaða beygingareglur þekkið þið sem geta stutt ykkur?
Nýjar reglur sem eiga við um hvorugkynsorð:
Þessar reglur gilda um (næstum) öll fallorð, þ.e. nafnorð, ákveðinn greini, forsetningar og lýsingarorð.
Þar með verða aðeins tveir miðar eftir: húsi og húss
- - |
öll hvorugkynsorð | |
-i -s |
(næstum) öll hk. no. öll hvorugkynsorð |
|
Ö- Ö- |
öll hvorugkynsorð | |
öll fallorð | -um -()a |
(2) Þegar búið er að raða upp orðinu HÚS á borðið skuluð þið skoða miðana sem eftir eru. Þetta eru ýmsar orðmyndir hvorugkynsorða:
[FORSÍÐA] [yfirlitstafla] [málfræði] [málfræðikver]
[athugasemdir, 25.09.03]