Málfræði

2. Fallorð
2.2 Nafnorð

Grunnstig
Námsbók
Vinnubók
Kennarahandbók   

Framhaldsstig
Námsbók
Vinnubók
Kennarahandbók

 

             

B R A G I 

> Forsíða
 

prenta
opna sér

25.09.03
athugasemdir

Hvorugkyn: auga (-a, -u)

                                       Ö-regla
nf.
þf.
þgf.
ef.
    aug-a
aug-a
aug-a
aug-a
-a
-a
-a
-a
    hjart-a
hjart-a
hjart-a
hjart-a
-a
-a
-a
-a
nf.
þf.
þgf.
ef.
    aug-u
aug-u
aug-um
aug-na
-u
-u
-um
-na
    hjört-u
hjört-u
hjört-um
hjart-na
Ö-u
Ö-u
Ö-um
-na

 

  aug-a -a, -u hann er með brún augu hlusta [01]
  eyr-a -a, -u "Amma, af hverju ertu með svona stór eyru?" hlusta [19]
Ö hjart-a -a, hjörtu þetta kom beint frá hjartanu hlusta [24]

 

  auga -a, -u ég þori varla að opna augun hlusta [49]
  auga -a, -u það verður að gera aðgerð á auganu hlusta [82]
  gleraugu -a, -u mig vantar ný gler í gleraugun hlusta [80]
  gleraugu -a, -u ég finn hvergi gleraugun mín hlusta [37]
  gleraugu -a, -u notarðu gleraugu? hlusta [82]
  augnablik -s, - viltu bíða augnablik? hlusta [59]
  augnaráð -s, - hún sendi mér kuldalegt augnaráð hlusta [60]

   

^