Málfræði

0. Grunnatriði
0.2 Hljóðreglur

Grunnstig
Námsbók
Vinnubók
Kennarahandbók   

Framhaldsstig
Námsbók
Vinnubók
Kennarahandbók

 

             

B R A G I 

> Forsíða
 

prenta
opna sér

25.09.03
athugasemdir

Hljóðreglur

Ö-regla B-rottfall S-amlögun stofn-R I-hljóðvarp J-innskot V-innskot sam-D-ráttur

   

Ö-regla

a > ö (u)

sagnorð falla > föllum    
nafnorð

amma > ömmur
kartafla > kartöflur

land > lönd
hundrað > hundruð
gjöf < gjafir
verslun < verslanir
lýsingarorð svartur > svört blessaður > blessuð gamall > gömul

athugasemdir

  • a > ö (í áhersluatkvæðum)
  • a > u (í áherslulausum atkvæðum)
  • önnur nöfn: u-hljóðvarp (u-Umlaut), A-víxl

    ^

B-rottfall

á undan endingu sem byrjar á sérhljóði fellur áherslulaust sérhljóð stofnsins brott
sagnorð      
nafnorð himinn > himnar
jökull > jöklar
systir > systrum
móðir > mæðra
fingur > fingri
lýsingarorð   gamall > gamlir  

athugasemdir

 

    ^

S-amlögun

n+r > nn  /  l+r > ll

sagnorð      
nafnorð himin-n
stól-l
   
lýsingarorð græn-n
sæl-l
   

athugasemdir

 

    ^

stofn-R

hjá sumum no. og lo. heyrir -r í endingu orðs til stofnsins  
sagnorð veður > veðri    
nafnorð      
lýsingarorð (hann er) stór, (hún er) stór (hann er) dapur, (hún er) döpur, (þeir eru) daprir  

athugasemdir

 

    ^

I-hljóðvarp

 
sagnorð fara > ég fer
koma > ég kem
   
nafnorð tönn > tennur
bók > bækur
móðir > mæður
faðir > feður
sonur > synir
lýsingarorð ungur > yngri
langur > lengri
dökkur > dekkri
   

athugasemdir

 

    ^

J-innskot

 
sagnorð      
nafnorð nauðsyn > nauðsynjar
kyn > kynja
bær > bæjar, bæir  
lýsingarorð   nýr > nýir, nýjar  

athugasemdir

 

    ^

V-innskot

 
sagnorð      
nafnorð stöð > stöðvar    
lýsingarorð      

athugasemdir

 

    ^

sam-D-ráttur

 
sagnorð      
nafnorð > tám
kýr > kúm
tré > trjám  
lýsingarorð      

athugasemdir

 

    ^