Málfræði

2. Fallorð
2.2 Nafnorð

Grunnstig
Námsbók
Vinnubók
Kennarahandbók   

Framhaldsstig
Námsbók
Vinnubók
Kennarahandbók

 

             

B R A G I 

> Forsíða
 

prenta
opna sér

25.09.03
athugasemdir

Karlkyn: tími (-a, -ar)

                                    Ö-regla
nf.
þf.
þgf.
ef.
    tím-i
tím-a
tím-a
tím-a
-i
-a
-a
-a
    af-i
af-a
af-a
af-a
-i
-a
-a
-a
nf.
þf.
þgf.
ef.
    tím-ar
tím-a
tím-um
tím-a
-ar
-a
-um
-a
    af-ar
af-a
öf-um
af-a
-ar
-a
Ö-um
-a

 

  aðil-i -a, -ar þú verður að tala við réttan aðila hlusta [83]
Ö af-i -a, -ar afi hans er góður karl hlusta [21]
Ö and-i -a, -ar það er góður andi í þessu húsi hlusta [38]
  auming-i -ja, -jar þú ert algjör aumingi! hlusta [58]
  áhug-i -a hann hefur mikinn áhuga á matargerð hlusta [15]
Ö bakk-i -a, -ar hann kom með kaffi og kökur á bakka hlusta [56]
Ö banan-i -a, -ar viltu banana eða peru? hlusta [97]
Ö bank-i -a, -ar ég þarf að skreppa í banka og taka út peninga hlusta [65]
  bit-i -a, -ar hún fékk sér bita af brauðinu hlusta [73]
  bílstjór-i -a, -ar bílstjórinn keyrir rútuna til Akureyrar hlusta [89]
Ö bjarm-i -a, -ar það sló bjarma frá eldinum á andlitin hlusta [78]
  boll-i -a, -ar helltu í bollann minn! hlusta [96]
  borgarstjóri -a, -ar borgarstjórinn í Reykjavík er kona hlusta [97]
  burst-i -a, -ar réttu mér hárburstann! hlusta [92]
  dauð-i -a ekki tala um dauðann hlusta [27]
  eiginleik-i -a, -ar hún er búin sérstökum eiginleikum hlusta [76]
  erfiðleik-i -a, -ar áttu í erfiðleikum með verkefnið? hlusta [68]
  farþeg-i -a, -ar í flugvélinni voru tvöhundruð farþegar hlusta [75]
Ö félag-i -a, -ar þeir eru góðir félagar hlusta [25]
  fjöld-i -a það var fjöldi fólks í miðbænum hlusta [37]
  foreldrar     ég bý hjá foreldrum mínum hlusta [12]
  forset-i -a, -ar hvað heitir forseti Íslands? hlusta [82]
  forstjór-i -a, -ar hún er forstjóri fyrirtækisins hlusta [85]
Ö frakk-i -a, -ar hann fer í frakkann yfir jakkann hlusta [73]
  fulltrú-i -a, -ar hún er fulltrúi nemenda hlusta [47]
Ö gall-i [l:] -a, -ar þú átt góðan vinnugalla hlusta [100]
  geisl-i -a, -ar geislar sólarinnar eru sterkir hlusta [83]
  glugg-i -a, -ar hún horfir út um gluggann hlusta [13]
  háskól-i -a, -ar ert þú í háskóla? hlusta [45]
Ö hávað-i -a, -ar það er mikill hávaði í vélinni hlusta [70]
  heil-i -a, -ar hann er með bíla á heilanum hlusta [54]
  hit-i -a, -ar það er 25 (tuttugu og fimm) stiga hiti hlusta [38]
  hlut-i -a, -ar hvaða hluta textans eigum við að lesa? hlusta [14]
Ö hrað-i -a, -ar hann keyrir á hundrað kílómetra hraða hlusta [42]
  hug-i -a, -ar ég hef þig í huga hlusta [10]
  hæfileik-i -a, -ar hann hefur hæfileika á mörgum sviðum hlusta [59]
  íbúi -a, -ar hvað eru margir íbúar í Reykjavík? hlusta [60]
Ö jakk-i -a, -ar jakkinn fer honum vel hlusta [64]
Ö kafl-i -a, -ar þetta er fyrsti kafli bókarinnar hlusta [23]
Ö kass-i -a, -ar hvað er í kassanum? hlusta [71]
Ö kennar-i -a, -ar kennarinn okkar heitir Jóna hlusta [35]
Ö kjallar-i -a, -ar þvottahúsið er í kjallaranum hlusta [75]
  klukkutím-i -a, -ar ég kem eftir klukkutíma hlusta [76]
  kodd-i -a, -ar ég verð að sofa með kodda hlusta [95]
  kof-i -a, -ar börnin byggja kofa í garðinum hlusta [77]
Ö krakk-i -a, -ar krakkarnir leika sér með boltann hlusta [21]
  kuld-i -a, -ar þetta er nú meiri kuldinn! hlusta [72]
  kunning-i -ja, -jar hann er kunningi minn hlusta [59]
Ö lamp-i -a, -ar viltu kveikja á lampanum! hlusta [95]
  list-i -a, -ar öll nöfnin eru á listanum hlusta [61]
Ö líkam-i -a, -ar hann er hraustur á líkama og sál hlusta [22]
  lóf-i -a, -ar spákonan les í lófa hlusta [62]
Ö mag-i -a, -ar mér er illt í maganum hlusta [50]
  meistar-i -a, -ar hann er meistari í kökugerð hlusta [47]
  metr-i -a, -ar ég ætla að fá tvo metra af þessu efni hlusta [66]
  mið-i -a, -ar skrifaðu innkaupin á miða hlusta [65]
  mosi     á Íslandi má ekki reyta mosann hlusta [99]
  möguleik-i -a, -ar hér er um ýmsa möguleika að ræða hlusta [55]
Ö nágrann-i -a, -ar nýr nágranni er kominn í húsið hlusta [85]
  nútími -a, -ar myndin gerist í nútímanum hlusta [72]
Ö pabb-i -a, -ar pabbi minn er yngri en mamma mín hlusta [05]
  páskar     við ætlum á skíði um páskana hlusta [98]
  penn-i -a, -ar þessi penni skrifar vel hlusta [72]
  pok-i -a, -ar get ég fengið poka? hlusta [52]
Ö saf-i -a, -ar hvort viltu mjólk eða safa? hlusta []
  sársauk-i -a, -ar ég finn fyrir sársauka í hnénu hlusta [69]
  sím-i -a, -ar hver er síminn hjá þér? hlusta [31]
  skipstjór-i -a, -ar skipstjórinn þekkir höfnina vel hlusta [64]
  skól-i -a, -ar nemendurnir mæta snemma í skólann hlusta [14]
  skugg-i -a, -ar skuggarnir lengjast á kvöldin hlusta [28]
  stig-i -a, -ar ég þarf stiga til að geta málað herbergið hlusta [43]
  texti -a, -ar á að lesa allan textann? hlusta [82]
  tím-i -a, -ar hún vinnur 40 (fjörutíu) tíma á viku
hvenær er tíminn búinn?
hlusta [01]
Ö vand-i -a, -ar það er enginn vandi að finna þetta hlusta [41]
Ö vang-i -a, -ar hún kyssti hann á vangann hlusta [55]
Ö vas-i -a, -ar hann stingur lyklinum í vasann
settu rósirnar í vasa!
hlusta [56]
  veruleik-i -a, -ar var þetta draumur eða veruleiki? hlusta [78]
  vilj-i -a við virðum vilja meirihlutans hlusta [46]
  vöðv-i -a, -ar ég styrki vöðvana hlusta [73]
  ætting-i -ja, -jar áttu ættingja í Ameríku? hlusta [89]

   

^