Málfræði

2. Fallorð
2.2 Nafnorð

Grunnstig
Námsbók
Vinnubók
Kennarahandbók   

Framhaldsstig
Námsbók
Vinnubók
Kennarahandbók

 

B R A G I 

> Forsíða
 

prenta
opna sér

25.09.03
athugasemdir

Karlkyn: dalur (-s, -ir)

nf.
þf.
þgf.
ef.
    dal-ur
dal
dal
dal-s
    -ur
-
-  (-i)
-ar  (-s)
nf.
þf.
þgf.
ef.
    dal-ir
dal-i
döl-um
dal-a
    -ir
-i
-um
-a

   

  atburð-ur -ar, -ir þetta er mikilvægur atburður í lífi mínu hlusta [34]
  frið-ur -ar ég fæ engan frið fyrir þér hlusta [49]
  fund-ur -ar, -ir ég fer á fund í kvöld hlusta [22]
  hlut-ur -ar, -ir hann seldi hlut sinn í húsinu hlusta [09]
  hug-ur -ar, -ir fyrirgefðu, ég var annars hugar hlusta [09]
  kostnað-ur -ar við höldum kostnaðinum í lágmarki hlusta [71]
  kost-ur -ar, -ir allt hefur sína kosti og galla hlusta [08]
  lit-ur -ar, -ir peysan er rauð á litinn hlusta [29]
  markað-ur -ar, -ir það er mikill markaður fyrir vöruna hlusta [73]
  mánuð-ur mánaðar, -ir í hvaða mánuði ertu fæddur? hlusta [12]
  mun-ur -ar, -ir það er mikill munur á tvíburunum hlusta [21]
  rétt-ur -ar, -ir þetta er kínverskur réttur
ég á rétt á túlki
hlusta [34]
  sal-ur -ar, -ir salurinn rúmar 100 manns hlusta [53]
  samanburð-ur -ar, -ir Reykjavík er smáborg í samanburði við London hlusta [90]
  sið-ur -ar, -ir það er sinn siður í hverju landi hlusta [64]
  skilnað-ur -ar, -ir skilnaðurinn fór illa í börnin hlusta [79]
  skurð-ur -ar, -ir það er verið að grafa skurð bak við húsið hlusta []
  stað-ur -ar, -ir við hittumst þá á sama stað! hlusta [33]
  veg-ur -ar, -ir vegurinn er lokaður hlusta [04]
  vin-ur -ar, -ir ég á marga góða vini hlusta [08]
 
  blett-ur -s, -ir þú ert með blett á skyrtunni hlusta [72]
  bol-ur -s, -ir mig vantar rauðan bol hlusta [88]
  dal-ur -s, -ir ég bý í Búðardal hlusta [01]
  dreng-ur -s, -ir mikið er þetta fallegur drengur! hlusta [15]
  gest-ur -s, -ir hvað koma margir gestir? hlusta [21]
  guð -s, -ir Guð minn góður! hlusta [13]
  her -s, -ir er enginn her á Íslandi? hlusta [48]
  hring-ur -s, -ir hún er með hring á hverjum fingri hlusta [37]
  hvalur -s, -ir það eru margar tegundir hvala við Ísland hlusta [100]
  hver -s, -ir ekki fara of nálægt hvernum! hlusta [100]
  jarðveg-ur -s, -ir jarðvegurinn var grýttur hlusta [72]
  leik-ur -s, -ir leikur hans var mjög sannfærandi hlusta [25]
  skartgripur -s ,-ir hún á fallega skartgripi hlusta [100]
  skjá-r -s, -ir ég þarf betri skjá hlusta [59]
  sólarhring-ur -s, -ir fiðrildi lifa í einn sólarhring hlusta [94]
  staf-ur -s, -ir mér finnst stafirnir of stórir hlusta [29]
  stíg-ur -s, -ir við gengum eftir þröngum stíg hlusta [68]
  styrk-ur -s, -ir þau fengu styrk til verkefnisins hlusta [63]
  svip-ur -s, -ir þau urðu áhyggjufull á svipinn hlusta [17]

   

^