Málfræði

2. Fallorð
2.2 Nafnorð

Grunnstig
Námsbók
Vinnubók
Kennarahandbók   

Framhaldsstig
Námsbók
Vinnubók
Kennarahandbók

 

B R A G I 

> Forsíða
 

prenta
opna sér

25.09.03
athugasemdir

Karlkyn: dalur (-s, -ir) – tilbrigði

    grunn-
mynstur
  J-innskot   I-hljóðvarp   I-hljóðvarp
(Ö-regla)
nf.
þf.
þgf.
ef.
dal-ur
dal
dal
dal-s
-ur
-
-  (-i)
-ar  (-s)
bæ-r


bæ-j-ar
-(u)r
-
-
J-ar
son-ur
son
syn-i
son-ar
-ur
-
I-i
-ar
völl-ur
völl
vell-i
vall-ar
Ö-ur
Ö-
I-i
-ar
nf.
þf.
þgf.
ef.
dal-ir
dal-i
döl-um
dal-a
-ir
-i
-um
-a
bæ-ir
bæ-i
bæ-j-um
bæ-j-a
-ir
-i
J-um
J-a
syn-ir
syn-i
son-um
son-a
I-ir
I-i
-um
-a
vell-ir
vell-i
völl-um
vall-a
I-ir
I-i
Ö-um
-a

   

(J) bekk-ur -s (-jar), -ir í hvaða bekk ertu? hlusta [36]
J bæ-r -jar, -ir ég skrepp í bæinn hlusta [07]
J hrygg-ur -jar, -ir það er hryggur í matinn á sunnudaginn hlusta [83]
(J) legg-ur -jar (-s), -ir réttið úr fótleggjunum hlusta [81]
(J) handlegg-ur -jar (-s), -ir réttið fram handleggina hlusta [32]
J læk-ur -jar, -ir það rennur lækur niður hlíðina hlusta [94]
J vegg-ur -jar, -ir myndin hangir á veggnum hlusta [19]
 
I Ö fjörður fjarðar, firðir; [þgf.et. firði] báturinn sigldi inn fjörðinn hlusta [39]
I Ö köttur kattar, kettir; [þgf.et. ketti] kötturinn hefur níu líf hlusta [64]
I Ö spölur spalar, spelir; [þgf.et. speli] það er bara smá spölur heim hlusta [88]
I Ö völlur vallar, vellir; [þgf.et. velli] hvenær áttu að mæta á flugvöllinn? hlusta [02]
I Ö grund-völlur -vallar, -vellir; [þgf.et. -velli] það er enginn grundvöllur fyrir samstarfi hlusta [72]
I son-ur -ar, synir; [þgf.et. syni] eru þetta synir þínir? hlusta [15]
I þráð-ur -ar, þræðir; [þgf.et. þræði] ég er búin að týna þræðinum hlusta [81]
I þátt-ur -ar, þættir; [þgf.et. þætti] þetta var skemmtilegur þáttur hlusta [17]

 

^