málfræðikver: kennarahandbók gs  ath  25.09.03
nb/gs  vb/gs  nb/fs  vb/fs  kh

B R A G I

fallorð: lýsingarorð

Lýsingarorð: yfirlit

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Æfa beygingu lýsingarorða.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Beyging lýsingarorða.
Undirbúningur kennara
  • Litateningar, litlir miðar.
Tillögur
  • Skrifið 10 hluti (nafnorð) og 10 lýsingarorð á litla miða og skiptið í tvo bunka, einn fyrir hvorn orðflokk.
  • Vinnið 3-4 saman og blandið miðunum saman í nafnorð og lýsingarorð.
  • Dragið tvo miða, einn úr hvorum bunka og skiptist á að beygja saman:  A) "gul peysa"; B) "um gula peysu"; C) "frá gulri peysu"; D/A) "til gulrar peysu."
  • Næsti nemandi dregur næstu tvo miða og byrjar að beygja.
Aðrir möguleikar
  • Ef hafður er venjulegur talnateningur með er hægt að bæta ft. og tölum við.
Ítarefni
  •  
Annað sem má taka fram
  •  

 

Vinnubók
  •  

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), fr(anska), sp(ænska), sk(andínavíska), þý(ska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla] [málfræði] [málfræðikver]

[athugasemdir, 25.09.03]