málfræðikver: námsbók fs  ath  25.09.03
nb/gs  vb/gs  nb/fs  vb/fs  kh

B R A G I

fallorð: fornöfn

Persónufornöfn, eignarfornöfn og afturbeyging: yfirlit

Persónufornöfn

1. pers. 2. pers.

3. pers.

ég þú
mig þig
mér þér
mín þín
hann hún það
hann hana
honum henni því
hans hennar þess
við þið
okkur ykkur
okkur ykkur
okkar ykkar
þeir þær þau
þá

þeim

þeirra

  

Afturbeygð persónufornöfn

1. pers. 2. pers.
3. pers. afturb.
ég þú
mig þig
mér þér
mín þín
hann hún það
sig
sér
sín
við þið
okkur ykkur
okkur ykkur
okkar ykkar
þeir þær þau
sig
sér
sín

 

Eignarfornöfn

1. pers. 2. pers.

3. pers.

MINN ÞINN
hans hennar þess
okkar ykkar

þeirra

 

Afturbeygð eignarfornöfn

1. pers. 2. pers.

3. pers. afturb.

MINN ÞINN
SINN
okkar ykkar
SINN

 

minn, þinn, sinn beygjast alveg eins:

minn mín mitt
minn mína
mínum minni mínu
míns minnar míns
mínir mínar mín
mína

mínum

minna

  

Dæmi

Persónufornöfn
      ég hef samband við þig! hlusta [15]
      ég get lítið sagt um það hlusta [38]
      hversu oft þarf ég að segja þér þetta? hlusta [36]
      hún gaf honum blóm hlusta [37]
      henni líkar vel við þig hlusta []
      ég hugsa oft til þín hlusta [09]
      er þetta of mikið efni fyrir ykkur? hlusta [18]
      það var eilíft rifrildi á þeim hlusta [59]
Afturbeygð persónufornöfn
      ég tek með mér nesti hlusta [99]
      varstu að láta klippa þig? hlusta [77]
      við tökum bara með okkur brýnustu nauðsynjar hlusta [80]
      hann rak sig í borðbrúnina hlusta [29]
      hún var snögg að koma sér í burtu hlusta [52]
      barnið veltir sér á magann hlusta [87]
      þau fengu sér ís í hitanum hlusta [52]
      allt hefur sína kosti og galla hlusta [08]
Eignarfornöfn
      afi minn er bóndi í Eyjafirði hlusta [23]
      gullfiskarnir mínir eru dauðir hlusta [23]
      pabbi minn er yngri en mamma mín hlusta [05]
      má ég nota hárþurrkuna þína? hlusta [17]
      hér er mynd af dóttur minni hlusta [01]
      þú verður að taka tillit til bróður þíns hlusta [75]
Afturbeygð eignarfornöfn
      hann kallar á dóttur sína hlusta [01]
      forsetinn boðaði komu sína hlusta [95]
      mér finnst hann líkari móður sinni hlusta [13]
      hann kom með föður sínum hlusta [06]
      leikarinn var góður í hlutverki sínu hlusta [30]

      

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla] [málfræði] [málfræðikver]

[athugasemdir, 25.09.03]