málfrćđikver: námsbók/GS  vb  kh  ath  25.09.03

B R A G I

frumstig   fallorđ: töluorđ

Tölur: aldur

 
Karlar og drengir Konur og stúlkur
Hvađ ertu gamall ?
Hann er ... ára gamall.
Hvađ ertu gömul ?
Hún er ... ára gömul.

   

Fyrstu ćviárin eru 
eins árs tveggja ára ţriggja ára fjögurra ára fimm ára

   

Fleiri dćmi 
tuttugu og eins árs tuttugu og tveggja ára tuttugu og ţriggja ára tuttugu og fjögurra ára tuttugu og fimm ára
ţrjátíu og eins ţrjátíu og tveggja ..    

 

beyging 1–4

     

1

kk. kvk. hk.
einn ein eitt
einn eina
einum einni einu
eins einnar eins

    

2

kk. kvk. hk.
tveir tvćr tvö
tvo

tveimur

tveggja

3

kk. kvk. hk.
ţrír ţrjár ţrjú
ţrjá

ţremur

ţriggja

4

kk. kvk. hk.
fjórir fjórar fjögur
fjóra

fjórum

fjögurra

 

[FORSÍĐA] [yfirlitstafla] [málfrćđi] [málfrćđikver]

[athugasemdir, 25.09.03]