B R A G I |
frumstig fallorđ: töluorđ |
|
Tölur: aldur |
Karlar og drengir | Konur og stúlkur |
Hvađ ertu gamall ? Hann er ... ára gamall. |
Hvađ ertu gömul ? Hún er ... ára gömul. |
Fyrstu ćviárin eru | ||||
eins árs | tveggja ára | ţriggja ára | fjögurra ára | fimm ára |
Fleiri dćmi | ||||
tuttugu og eins árs | tuttugu og tveggja ára | tuttugu og ţriggja ára | tuttugu og fjögurra ára | tuttugu og fimm ára |
ţrjátíu og eins | ţrjátíu og tveggja | .. |
|
|
|
|
[FORSÍĐA] [yfirlitstafla] [málfrćđi] [málfrćđikver]
[athugasemdir, 25.09.03]