kennarahandbók: GS  Reykjavík Menningarborg 2000  nb  vb  ath  12.11.01

B R A G I

FRUMSTIG   land og haf: lesa

Og hvað gera þeir ?

meta kennsluefnið

Tilgangur (efni, aðalatriði, markmið)
  • Lesa léttan bókmenntatexta, sem m.a. fjallar um starfsheiti og skilgreiningar á starfsvettvangi.
  • Textinn gæti líka, þar sem það á við, hentað sem þýðingaræfing fyrir nemendur.
  • Þjálfa orðaforða sem tengist starfsheitum.
Fyrirfram þekking nemenda
  • Töluverð, textinn samt ekki mjög þungur.
Undirbúningur kennara
  • Prenta út námsbókarsíðu og vinnubókarsíðu.
Tillögur
  • Textinn er lesinn heima og hlustað á hann í tíma.  Þegar hljóðefnið verður komið er hægt að hlusta á höfundinn lesa.  Nemendur lesa textann upphátt.  
  • Hægt er að fjalla um höfundinn: sjá ítarefni.
Aðrir möguleikar
  •  
Ítarefni
Annað sem má taka fram
  •  

 

Vinnubók
  • Hægt er að vinna vinnubók heima eða í tíma.  Nemendur þurfa annars vegar að finna svör við lýsingu á starfi, en hins vegar að merkja við starfsheiti sem tengjast því starfsheiti.  Farið yfir svör nemenda í tíma og rætt ef nemendur eru ekki sammála um hvað "tengist nokkuð augljóslega" starfsheitinu sem þau eiga að finna. Bæði getur verið um að ræða þýðingarerfiðleika sem og stjórnskipulega/menningarbundna hluti í landi nemendanna, eða kannski alveg séríslenska hluti.

 

Samsetning hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stærð hópsins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tími

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvernig gekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dagsetning

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samsetning hópsins: gs 1/2 (grunnstig), fs 3/4 (framhaldsstig)   —  Tungumál hópsins: en(ska), fr(anska), sp(ænska), sk(andínavíska), þý(ska), as(íumál), an(nnað)  —  Stærð hópsins: <6 (1-5), >6 (6-10), >10 (11-20), >20   —  Tími: 45/90/... min.  —   Hvernig gekk: ++ (mjög vel), + (vel), sæmilega (-), illa (--)

Meta síðuna

Lausn/svör


 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

[athugasemdir, 12.11.01]