námsbók: gs Reykjavík Menningarborg 2000  vb  kh  ath  04.10.01

B R A G I

frumstig   fólk: málfræði

Grunnatriði

 

[persónufornöfn / vera]   [orðaröð]

persónufornöfn / vera

      vera
1. persóna eintala
2. pers. et.
3. pers. et. kk./kvk./hk.
ég
þú
hann/hún/það
  er
ert
er
1. persóna fleirtala
2. pers. ft.
3. pers. ft. kk./kvk./hk. 
við
þið
þeir/þær/þau
  erum
eruð
eru 


orðaröð
 

Ég heiti Jón. Hvað heitir þú?

    frumlag sögn   andlag
. - fullyrðing   Ég heiti   Jón.
        frumlag  
? - spurning Hvað   heitir þú?  

 

Heitir hann ekki Sigurður? - Nei, hann heitir ekki Sigurður.

? - spurning     Heitir hann ekki Sigurður?
          neitun  
. - fullyrðing Nei, hann heitir   ekki Sigurður.

 

 

 

 

 

 

^

[athugasemdir, 04.10.01]