málfræðikver: námsbók/GS  vb  kh  ath  13.12.01

B R A G I

frumstig   sagnir: viðtengingarháttur

Viðtengingarháttur

Myndun:

Veikar sagnir:

Nafnháttur:

 1.p.et þt. framsöguháttur:

1.p.ft þt.framsöguháttur:

lýsingarháttur þátíðar:

kalla

 kallaði

kölluðum

kallað

Viðtengingarháttur 1 eða viðtengingarháttur nútíðar myndast af nafnhætti sagnarinnar

kall+pers.end.

 

Viðtengingarháttur 2 eða viðtengingarhátthur þátíðar myndast af 1.p.ft.þt.

kall+pers.end

 

Sterkar sagnir:

Nafnháttur:

Framsöguháttur

Þátíð

Framsöguháttur

Þátíð

Lýsingarháttur þátíðar:

drekka

  ég drakk

drukkum

drukkið

Viðtengingarháttur 1 eða viðtengingarháttur nútíðar myndast af nafnhætti sagnarinnar

drekk+pers.end.

 

Viðtengingarháttur 2 eða viðtengingarhátthur þátíðar myndast af 1.p.ft.þt.

drykk+pers.end

Ath. i-hljóðv.

 

Yfirlit yfir beygingu nokkurra sagna í viðteningarhætti

      a-sagnir i-sagnir O-flokkur Sterkar sagnir
nútíð eintala 1 ég
2 þú
3 hún
kall-a
kall-i
kall-ir
kall-i
heyr-a
heyr-i
heyr-ir
heyr-i
legg-j-a
legg-i
legg-ir
legg-i
drekka
drekk-i
drekk-ir
drekk-i
nútíð fleirtala 1 við
2 þið
3 þær
köll-um
kall-
kall-i
heyr-um
heyr-
heyr-i
legg-j-um
legg-
legg-i
drekk-um
drekk-ið
drekk-i
þátíð eintala 1 ég
2 þú
3 hann
kall-að-i
kall-að-ir
kall-að-i
heyr-ð-i
heyr-ð-ir
heyr-ð-i
leg-ð-i
leg-ð-ir
leg-ð-i
drykk-i
drykk-ir
drykk-i
þátíð fleirtala 1 við
2 þið
3 þeir
köll-uð-um
köll-uð-
köll-uð-u
heyr-ð-um
heyr-ð-
heyr-ð-u
leg-ð-um
leg-ð-
leg-ð-u
drykk-j-um
drykk-j-
drykk-j-u

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir