námsbók: gs Reykjavík Menningarborg 2000  vb  kh  ath  04.10.01

B R A G I

frumstig  málfræði: nafnorð

Beyging: Kjarnafjölskyldan

 

Eintala

kvk. kk. kvk. kk. kvk. kk.
móðir faðir systir  bróðir dóttir  (sonur)
móður föður systur bróður dóttur (son)
móður föður systur bróður dóttur (syni)
móður föður systur bróður dóttur (sonar)
Fleirtala
kvk. kk. kvk. kk. kvk. kk.
mæður feður systur bræður dætur (synir)
mæður feður systur bræður dætur (syni)
mæðrum feðrum systrum bræðrum dætrum (sonum)
mæðra feðar systra bræðra dætra (sona)

 

^

[athugasemdir, 04.10.01]