fylgisíða:  fs  ath 13.12.01  

fjar
B R A G I

   nafnorð : fleirtala 

Fleirtala - með fötum.

 

Karlkyn

nefnifall þolfall fleirtala
jakki jakka jakkar
sokkur sokk sokkar
bolur bol bolir
kjóll kjól kjólar
trefill trefil treflar

 

Kvenkyn

nefnifall þolfall fleirtala
peysa peysu peysur
taska tösku töskur

 

Hvorugkyn

nefnifall þolfall fleirtala
glerauga glerauga gleraugu
pils pils pils
bindi bindi bindi

 

Ath.

buxur, alltaf fleirtala kvenkyn
gleraugu, er fleirtala.
et. skór, skó, skó, skóar
ft. skór, skó, skóm, skóa

 

 

 

 

[FORSÍÐA] [yfirlitstafla]

 

[athugasemdir, 13.12.01]